Nú verða stjórnmálamenn að segja Nei.

„Íslendingar verða að samþykkja grundvallaratriðin í tilboðinu áður en af nokkrum viðræðum verður að nýju," hefur Reuters eftir nafnlausum heimildarmanni innan hollensku stjórnarinnar. Eftir það mætti ganga frá „tæknilegum atriðum" í nýju samkomulagi.

Kominn er tími til að íslenskir stjórnmála menn vinni samkvæmt vilja þjóðarinnar og noti tækifærið sem hefur skapast til að neita ábyrgð skattgreiðenda á gjaldþroti einkabanka.


mbl.is Ísland fallist á forsendurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

ÞVERT NEI - KJÓSUM - STÖNDUM SAMAN OG SEGJUM NEI NEI NEI

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.2.2010 kl. 11:41

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sammála Ólafur, auðvita á að kjósa sem fyrst til að fella þau ömurlegu lög sem nú eru í gildi.  Þannig að Hollendingar og Bretar láti sér ekki detta í hug að hægt sé að byggja eitthvað á þeim hörmungarsamning.

Magnús Sigurðsson, 23.2.2010 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband