Ægishjálmur-Ljós heimsins. (olía 65X65)
Ægishjálmurinn, hið átta arma tákn gæti allt eins verið vegvísir í níu hema Norrænnar Goðafræði. Átta arma táknið var einnig þekkt í flestum fornum menningarheimum sem sólarhjól eða sem verndartákn hjartastöðvarinnar s.s. Dharma hjól Búddismans. Eins og fram gemur í rannsóknum mínum á Ægishjálmi, sem leiddu til þess að ég datt í litakassann, gerði hann meira en að bera mig upp til skýana. Ferðalagið tók fljótlega stefnuna á hraða ljóssins út til allra heima og geyma.
Bætt í albúm: 19.4.2013
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.