Það sem varð Sigurði Fáfnisbana að aldurtila var að meta það veraldlega meira en hjartað.
Þegar hann reið vafurlogann fyrir Gunnar Kjúkson í þeim tilgangi að blekkja Brynhildi, til lags við Gunnar, sem hann hafði heitið ævarandi tryggð, sveik hann ekki einungis Brynhildi heldur líka hjarta sitt, sem kostaði hann reiði Brinhildar og þar með lífið.
Bætt í albúm: 19.4.2013
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.