Sæl Fanný, það held ég ekki, allavega ekki mynd með öllum bænum á Fáskrúðsfirði.
Mínar myndir eru að mestu teknar við steypuvinnu og eru þá frá verkstað. Sumar myndirnar eru teknar í aðrar áttir og þær birti ég stundum hér á blogginu.
Myndirnar mínar eru flestar teknar á litla Canon ixus myndavél sem er á stærð við sígarettupakka, en samt í þokkalegri upplausn.
Það var fyrir nokkrum árum mikið af mjög fallegum myndum frá Fáskrúðsfirði á facebook, teknum konu sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu.
Athugasemdir
Góðan dag!
Eg er að kanna fyrir fjölskyldumeðlim hvort þú eigir myndir frá Fáskrúðsfirði í góðri lausn sem þolir góða stækkun?
Með kveðju,
Fanný
Fanný Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2023 kl. 10:37
Sæl Fanný, það held ég ekki, allavega ekki mynd með öllum bænum á Fáskrúðsfirði.
Mínar myndir eru að mestu teknar við steypuvinnu og eru þá frá verkstað. Sumar myndirnar eru teknar í aðrar áttir og þær birti ég stundum hér á blogginu.
Myndirnar mínar eru flestar teknar á litla Canon ixus myndavél sem er á stærð við sígarettupakka, en samt í þokkalegri upplausn.
Það var fyrir nokkrum árum mikið af mjög fallegum myndum frá Fáskrúðsfirði á facebook, teknum konu sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu.
Takk fyrir að sýna myndunum áhuga.
Magnús Sigurðsson, 19.12.2023 kl. 06:22