Glötuð gögn.

Í ljósi atburða á Íslandi ætti það að vera fyrir löngu orðið að veruleika að eftirlitsmyndavélar og hlerunarbúnaður væri í hverjum krók og kima alþingishússins, stjórnarráðsbyggingum, bönkum og lífeyrissjóðum.  Beinar útsendingar frá þeim um víðan völl, þannig að almenningur gæti varað sig. 

Það sem er undarlegt er að eftirlitsmyndavélum skuli enn vera beint að almenningi.  Þegar það er orðið hverju mannsbarni ljóst hvar hyskið heldur sig, með öll sín glötuðu gögn.


mbl.is Grunur um njósnir á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð að segja að EF einhver var að njósna með þessari aðferð, þá er sá hinn sami alger viðvaningur og kjáni.

Þetta er örugglega ekkert nema ofsóknarbrjálæði.. jafnvel eitthvað plott til að hefta aðgengi að alþingi blah

doctore (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband