mynd.

IMG 2663

eru vikurnar ornar rjr san g fr fljgandi a heiman yfir himin og haf, feralag sem endai svellilangt fyrir noran heimskautsbaug. Eftir a hafa veri fami fjlskyldunnar yfir ht ljssins er g ekki fr v a a hafi verivenju fremurskuggalegt hrna 69N og einmanalegt eftir a msnar fru, en r fru sitt rlega sumarfr s.l. sumar og rtuu ekki heima aftur haust enda komu fyrstu snjar bi snggt og snemma. Nna um 20. janar fr svo draumadsin sjlf slin stj sem hn venjuleg gerir um a leiti. En alltaf hefur lfi samt upp nungar a bja, nna janar er fyrsta skipti sem g hef teki tt a hlaa hs essum rstma og a breiddargru sem maur hefi haldi a frostharkan vri meiri en suur sakldu landi.

a er samt ekki svo a frosthrkurnar hafi ekki veri ngar Noregi undanfarnar vikur. ͠suri hafa veri frttir um allt a -40C og han 150 km norar Troms komu vinuflagarnir sem ar voru vi strf fyrstu vikur janar me frttir af vetrarrki.Hrna vi Vogsfjrinn lk milt skammdegi vi flki og maur fkk frslu um a a ekki vri tilviljun a vkingarnir hefu sett sig hr niurmeTrondenes semeitt af hfublumHlogalands. eir hefu vita lengra en nefi ni egar kom a veri. Vkingarnir bjuggu hrna vi norurstrnd Hynneyju, t eyjum Vesterlen og Lofoten.

Fyrstu tveim vikum rsins var vari a hlaa vibyggingu r vikursteini vi gamalt hs vk sem er hrna rtt utan vi dyrnar. arna var fleira fer skammdegisskmunni en fjljlegur mraraflokkur. Niur fjrunni er btur urru og ar snrust refir kring um sinn ntursta. Einn morgunn hafi otur lagt upp fer til a kanna hva vri um a vera hj mrurunum. Hann hentist svo haraspretti niur fjru egar hann var uppgtvaur njsnaleiangrinu, n ess a fara hratt yfir enda lappastuttur greyi, en egar fjrunavar komi tk hann til sunds og var hann heimavelli. Eins var svartur skgarkttur r nsta hsi sem fylgdist af andakt me framkvmdunum fram myrkur auk ess a gera sr ferir niur fjru yfir hdaginnog forvitnast hva refirnirhefu veria bralla undir btnum mean eir voru tstelsi.

IMG 2738

Sustu viku hefur svo veri vari vi fjsmrinn htt upp hlum Evenesmarka Vardbakken samesk museum. egar anga kom tk veturinn vi me ljum og snj. Fyrsti dagurinn hj okkur mrarameistara Rune fr a spla blnum snarbrttum brekkunum sem voru me 20 cm pursnj yfir svellunum. endanum kvum vi a nota hjlbrur til a koma verkfrunum sasta splinn upp fjsi. Runebatt sigme stroffi hjlbrurnar og fr fyrir lestinni en g rak hana me v a ta eftir. Svona feruumst vi fram og til baka svellunum mean dagskmu gtti.

etta var fari a minna mig a egar g urfti a bjarga vikunni t Freyjum um ri eftir a hafa tnt tborguninni yfir Hvtasunnuhelgi. var ekki anna stunien a tna saman tmu bjrflskurnar og koma eim ver hj kaupmanninum niur horni. Eftir a hafa sett tmar flskurnar svartan ruslapokareyndust r vera allt of ungar.v var ahnupla hjlbrum fr Verkakvennaflagi rshafnar, en hj eim leigum vi flagarnir farfuglaheimili. ekki vri svellunum fyrir a fara og leiin virtist grei niur vivar hjli brunum ryga fast, v trleg tk a ta eim niur brekkurnar og halda um leijafnvgi me drmtan farminn. g veit ekki enn dag nstum 30rum seinna hvort a var fyrir a hafa fjarlgt flskurnar af gistiheimili Verkakvennaflags rshafnarea lika hjlbrurnar sem geri a a okkur flgunum var ekki vsa dyr, en a hafi stai til upphafi ferar en var aldrei minnst meira eftir ahjlbrunum var skila. Kngalfi gtum vi flagarnir svo lifa mat og drykk fram a nstu tborgun fyrir afraksturinn af bjrflskuslunni.

IMG 2724

Vardibakken er samskt safn ea rttara sagt bndabr sem gerur hefur veri a safni "kyst sama" en svo nefndust samar sem hfu fasta bsetu. Rune segir mr a enn su hrna ngreninu samar sem hafa hreindr til a fylgja eftir og su tvr hjarir. essir samar hafa rtt fr fornu faritil a ferast me hreindrahjarir heft. Kyst samarnir ea strandsarmarnir hfu ekki hreyndrea tjldeir bjuggu snum bjum me sinn bstofn. Tali er a til su einhverstaar milli 50.000 - 80.000 samar og a um 40.000 af eim bi Noregi,annars nr eirra bsetusvi yfirNoreg, Svj, Finnland og Rssland. Samarnir hafa svolti austur Evrpu tlit, ljsir yfirlitum me h kinnbein, ljs augu og allt anna tmaskin eftir v sem normenn segja. Kannski eitthva svipa og stundum var sagt um Jkuldlinga denn; a avri til ltilsa gefa eim r fermingagjf, dagatal kmi a betri notum.

a Vardibakken s langt upp hlum Evenesmarka er sur en svo um lfvana aun a ra. arna hafa elgir haldi sig tnftinum sustu daga, fylgst me tiltektum mraranna vi grjtburinn, milli ess sem eir naga trjgreinar me stlskri r. Einnig eru skahggsmenn fer hlunum vi a safna saman eldivii fyrir fjarvarmaveituna Harstad en hn er kynnt me timbri. Svo hefur komi fyrir a hafhrinn konungur fuglannasvfi yfir svi. Hrna N-Noregi m bi sj hafrn og kngsrn sem er rlti minni me hvtan haus og makka. g hef tt v lni a fagna a sj vel til eirra beggja en hefekki enns til gaupu sem er rfulaus kttur str vi klf. Reyndar segir Rune a g skuli ekkert bast vi v a sj gaupu hn s a stygg.

a m kannski segja a heima tgarinum um jlin hefi g tta f ng af kattardrunum okkar Matthildar annig a a komi ekki a sk svo a ekki sni sig gaupa. Dagarnir heima yfir ht ljssinsliu samt allt of fljtt og fstu var komi verk sem hugurinn st til, hvorki fari Djpavog n noti dvalar Slhlnum ti vi ysta haf. Reyndar lenti g ofan geymslu og var ar brurpartinn af jlunum. En mli er a a a hefur lengi stai til a grynnka draslinu geymslunni. g er marg bin a segja Matthildi minni a a s lti ml bara keyra essu haugana. Mest af essu s dt kssum fr v a vi fluttum fr Djpavogi Grafarvoginn fyrir 13 rum san og svo r Grafarvoginum Egilsstai fyrir 9 rum san, okkur hafi ekki vanta neitt af v sem er essum kssum. etta m hn ekki heyra minnst v arna s um vermti a ra. g hef veri a laumast geymsluna leit a enni mynd sem mig grunar a gti leynst ar, ur en g hef mig haugana.

Birgir & Snbjrn

essi mynd var tekin fyrir meira en 40 rum san og er af eina riggja ha hsinu sem hefur veri byggt hinni Egilsstum. etta hs byggum vi nokkrirpollarnir r sptum sem fyrst tti a vera flugvl en san misstu flestir trna a a hn gti flogi ur en reyndi, v var henni breytt hs og svo a sumir vildu meina etta vri kofi var ekki svo okkar huga. Jhann Stefnsson tk essa mynd af okkur pollunum vi mannvirki enda var Hjrtur sonur hans einn af smiunum. Ji hefur gert sr grein fyrir v a arna var ngu merkilegur viburur fer til a festa filmu enda Ji stundum me viurnefni "snikkari". Hann gaf okkur svo hverjum og einum eintak af essari mynd. essa mynd taldi g mig geta gengi a vsri en n er hn tnd.

svo a myndin sem g tlai a ganga a geymslunni s tnd fann g margar myndir sem g hafi teki fyrir 40 rum Kodak instamatic myndavlina mna sem hgt var a setja flasskubb. Filmur og flasskubbar voru dr munaur fyrir 11 ra gutta annig a venjulega var ri verk a safna fyrir filmu og framkllun v flasskubburinn ltin sitja hakanum. ess vegna voru flestar myndirnar teknar ti ar sem dagsljssins naut vi. g man enn hva g var alltaf fyrir miklum vonbrigum egar essar myndir komu r framkllun, ftt af v eim sem g hlt a g hefi veri a taka mynd af, hva a a heyrist fuglasngurinn. En nna meira en 40 rum seinna er betur hgt a stta sig vi r og yfir a hafa ekki hent eim eins og llum mlverkunum sem mlu voru voru denn eftir frbrum fyrirmyndum.

g hafi hugsa mr a finna essa mynd hans Ja af okkur pollunum vi kofan vegna ess a g hef veri tna saman myndir af eim hsum sem g hef komi a v a byggja, ea rttara sagt vi flagarnir sem hfum stai fyrir kofabyggingum. Reyndar hitti g Ja "snikkara" Barra markanum rtt fyrir jlin. Hann var ar fer fjrgamall me Helgu dttir sinni. Helga sagi vi Ja; ekkir hann ennan er a ekki? Nei Ji kom ekki manninum fyrir sig. Hvort var a Hinn ea Magns sem bankaa alltaf og spuri eftir strknum hans Ja v hann tlai sko ekki a leika vi stelpu; spuri Helga. Ja etta er allavega ekki Hinn sagi Ji. Svo fr hann a rifja upp gmul ngranna kynni og sagist alveg srstaklega muna eftir egginu sem g hafi sent nmlaan hsvegginn hj honum, hva a hafi erfitt a n v af, v egar hann hafi rifi a hefi ekki lii nema nokkrar mntur ar til a var komi anna sama sta annig a endanum hafi hann s a best vri a lta a verast af hsinu, en a hefi teki ra tma. essu hafi g gleymt. En allavega var mr annig um essar upplsingar a gleymdi a spyrja Ja t essa mynd af eina riggja ha hsinu sem reist hefur veri hinni.

Sennilega gefst mr ekki fri a leita meira n spyrjast fyrir um essa mynd fyrr en vorheimskninni til slands og ver allavega a reyja orrann og Guna hrna 69N ur en Matthildur mn kemur heimskn. anga til vera Skype fundir okkar Matthildara duga og fundir me kttunum Skype vera a nga fram ma. a er margt spjalla Skype og eftir a kettirnir fttuu a a ddi ekkert a leita a kallinum fyrir aftan tlvuna sem heyrist honum r sitja eir upptendrair fyrir framan hana og lta sig varla vanta me sn innlegg eitt einasta kvld. En eitt vita eir ekki, a g er betur bin en bankinn a v leiti a g get bi hljrita samtlin og teki au upp mynd.

Video call snapshot 10 "Hva ertu a segja, er a virkilegt, haga r sr svona arna Noregi"

Video call snapshot 9 "J, mig grunai a essar ms eru skaris kvikindi"

Video call snapshot 11 "g tla n barasta a lta ykkur vita a a ekki er allt sem snist essum heimi"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Snilldar pistill Magns ,,, arft a fara a skrifa bk..snilldar penni !!!!

Grtar Reynisson (IP-tala skr) 27.1.2013 kl. 17:26

2 Smmynd: Magns Sigursson

Takk fyrir a Grtar. a er alltaf ngulegt a f a vita af v egar flki lkar.

Magns Sigursson, 27.1.2013 kl. 17:53

3 identicon

Gur pistill Magns.!!!

Sigurjn Snr Fririksson (IP-tala skr) 27.1.2013 kl. 21:38

4 identicon

Magnus tt fullar kornhlur gersema sem gott er a vita a Matthildur gtir vel a.

ar til hsbndinn kemur heim til a draga fram allt a fna gss sem ar er a finna :)

Slrn (IP-tala skr) 28.1.2013 kl. 20:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband