Norðurhjarinn

IMG 0366 

Nú er sumarið komið á norðurhjaranum. Hérna á 69°N hefur sólin hnitað himininn sólahringum saman og daghitinn verið 15-25°C síðastliðnar þrjár vikurnar. Þá er tilvalið að nota kvöldin til að rölta niður í fjöru og fylgjast með fuglunum. 

Í kvöld sá ég fyrstu kollu ungana sem minnti mig á þegar morgnarnir voru teknir snemma í denn til að fylgjast með undrum norðurhjarasumarsins við Hamarsfjörðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband