Btur bur

IMG 1396
dag verur Unnur Jnsdttir Naust til grafar borin fr Djpavogskirkju. Hn kvaddi etta jarlf rijudaginn 6. gst eftir stutta dvl lknardeild fjrungssjkhssins Neskaupsta enda erfitt fyrir sjlfsta manneskju sem Unni a vera upp ara komin.
Allt fr v hi hrmulega slysi var vi hfnina Innri Gleivk Djpavogi oktber 2011, ar sem gir lt lfi, sst a Unnur gekk ekki heil til skgar. Enda vands hvernig Unnur gti veri n gis svo samrmd voru au mgin. Unnur var flagi gis llu, tnlist skuflaganna, jafnt sem hans kru konu og barnanna eirra, annig fylgdust au a gegnum tina.
Fyrir rtt rmu ri san greindist Unnur svo me hi illvga mein sem hn barist vi fr eirri stundu. egar flk hittist sjaldan eins og tti vi okkur Unni nna sari r, var a ausjanlegt hversu miki af henni dr. En eim strjlu frum sem g hef tt slandi hitti g Unni s.s hvert sinn. Eitt sinn heyri g henni sma og spuri hvort hn vri ekki til a skoa N Noreg, koma heimskn me Matthildi systur sinni. Unnur kannaist vi N Noreg eins og hann lagi sig, svo a hn kmi ekki rlagi hn okkur Matthildi heilt me hvaa stair vru hugaverastir. Suma staina sem hn hafi s hr ngreninu hef g ekki enn haft mig a skoa eins og t.d. hinn magnaa Trollfjord sem ekki er hgt a komast nema af hafi ea af ftgangandi yfir fjallveg.
Nna vor hittumst vi Unnur egar vi Matthildur mn heimsttum hana Naust. a leyndi sr ekki a barttan var hr og ferirnar til Reykjavkur hfu teki sinn toll. Enn ein ferin var framundan. rtt fyrir a a miki mddi gaf hn sr ga stund vi eldhsbori. ar sagi Unnur okkur fr siglingu sem hefi veri gleymanlega falleg sjn, en ar kom vi sgu btur bernskustvanna Npshjlegu ar sem hann lt r vr tunglskinsbjarta ntt me merlandi haf og Papeyna fyrir stefni. a var svo skrti a etta st mr skrt fyrir sjnum egar hn lsti essu, eins og g hefi s etta sjlfur.
Vi Unnur sammldumst um a g myndi reyna a koma essari tunglskins siglingu mynd. arna stum vi svo me bla og blant og teiknuum upp voginn Npshjlegu, Papeyna og btinn r, sem Jn og Snjfrur fluttu brn og b yfir Berufjrinn ri 1961 Slhl Djpavogi.
a er skemmst fr v a segja a g er fyrir lngu bin a mla btinn tunglskininu en bei me a senda Unni myndina vegna ess a g tlai a fra henni hana sjlfur egar g kmi heim haust. En n er a of seint Unnur verur ekki Nausti og Djpivogur aldrei samur a Unni og gi gengnum. Samt er tilhlkkun a koma Djpavog nst til a hitta ar au Emilio S, Hafrnu Alexiu og Claudiu. En eim, samt Slhlssystkinum, sem misst hafa svo endanlega miki svo stuttum tma vil g dag me ftklegri kveju votta mnu dpstu sam yfir hafi og heim.
Hvl frii kra mgkona.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Magns hva etta var fallegt hj r, ltlaust og n nokkurs mlskrs. Mig langai sannarlega til a segja einhver or um Unni en... au rttu komu bara ekki. Hn var eina manneskjan hr Djpavogi sem g get kalla vinkonu mna og sem alltaf tti r vi hverjum vanda, og var eins og klettur. Sem betur fer ttum vi margar gar stundir saman etta sasta r og mrg g smtl (oft mjg lng!) ruleysi og kjarkurinn virtist bilandi hj henni. Eg erfitt me a stta mig vi a hn s horfin, en tri v fastlega a au mgin su n saman sumarlandinu. eirra skar verur ekki fyllt, en minningin lifir.

hrnn jnsdttir (IP-tala skr) 20.8.2013 kl. 22:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband