r lgum

IMG 0770

Hr essum kletti voru eir af lfi teknir sem tldust hafa broti lg essa lands. Enginn veit n nfn essara lnsmu manna. Nema Valts grnni treyju. Kletturinn einn vitnar gull um str rlg. Rotaryklbbur Hrasba.

Eftir a g kom heim Hra, r fjrbaugsgarinum Noregi, hefur a veri a sm renna upp fyrir mr a g b sgulegri klettabygg. Glgakletturinn er a fyrsta sem g rek augun egar au opnast morgnanna. ar sem ofangreinda letrun m finna greypta pltu r kopar. engin hafi haft fyrir v a skr nfn eirra lnsmanna sem af lfi voru teknir Glgakletti voru Valtarnir allavega tveir eins og frast m um sgunniValtr grnni treyju.

upplsingaskilti vi klettinn m lesa a; "aldrei hefur nein stafesting fengist sanngildi Valtssgu, nnur en s a vi klettinn komu upp mannabein, sem lgu reiu fram mija sustu ld, en var safna saman, og sett kassa, me glerloki, sem festur var klettinn. ri 1975 gekkst Rotaryklbbur Hrasba fyrir v a sett var upp skilti klettinn, en beinakassinn tekinn niur og settur minjasafni Egilsstum, og um ratug sar jminjasafni, ar sem beinin eru n geymd".

N er g nokku ruggur v a sannleiksgildi Valtssgu er ekki sra en upplsinganna sem koma fram skiltinu vi klettinn. Allavega minnist g ess a hafa veri samt fleiru ungvii a gramsa beinum undir Glgakletti lngu eftir mija sustu ld. Ef rtt er muna lgu mannabein undir klettinum fram yfir 1970 er au fru umrddan kassa me glerlokinu svo hgt vri a skoa n ess a snerta. Ekki fengu bein essara lnsmanna a hvla frii kassa me glerloki vru komin, og fljtlega mtti sj au liggja jru niri innan um glerbrot og sptnabrak. Sennilega hefur orsakavaldur ess veri fallandi steinn ofan af klettinum.

Einnig er upplsingaskiltinu lesning um nnasta umhverfi Glgaklettsins; "Klettasinn sem Egilsstaakirkja og sjkrahsi standa heitir Glgas (Glgs), og a heiti var var fyrstu nota um orpi sem byggist snum og vi hann um mija 20. ld. (Sbr. vsu Sigurjns Kirkjub Glatt er Glgas)". Mig skortir kannski aldur til a minnast ess a orpi hafi veri kalla Glgas g hafi heyrt hvsla um vsuna hans sra Sigurjns Kirkjub unga aldri, sem fari var me eins og mannsmor. Enda var hn ess elis a ekki var tali rtt a kenna byggina og ba hennar vi esskonar skldskap.

Glatt er Glgas,

Gra hverjum bs,

a er n j legur staur,

engin af rum ber,

efalaust aan fer,

til andskotans annar hver maur.

svo Glgakletturinn standi n ori besta stanum bnum hefur ekki nokkrum lifandi manni dotti hug a byggja sr hs nor-austan undir honum. En ekki er svo me klettinn sem g b , nor-austan undir honum var byrja hsi sem m sj merki um enn dag.

IMG 0833

Til a gera langa sgu stutta var byrja essar hsbygginu fyrir ratugum og hafa rlagasgureirra sem hafa haft eignarhald essum bletti stundum veri sorglegar. a m v kannski segja sem svo a aldrei s rtt a byggja hs nor-austan undir kletti sem skyggir sl yfir bjartastan daginn svo a morgunn slar gti.

a var skuflagi minn sem hf hsbyggingu strhuga og bjartsnn. g man a a stti mig efa egar hann sagi mr fr essum formum snum, er ekki fr v a sami hrollurinn hafi hrslast niur baki og egar gramsa var beinunum undir Glgaklettinum um ri. svo mr fyndust kostnaar- og tmatlun byggingarinnar vera bjartara lagi, fannst mr staarvali skuggalegt.

skuflaginn fkk bekkjarbrir okkar til verksins og vann hann a v samt flaga snum sumarlangt. Fljtlega kom ljs a byggingin myndi ganga treglegar en tla var og ekki var meira en hsgrunnur. Enn ann dag dag stendur allt eins og egar flagi minn gaf essi form upp btinn fyrir 30 rum, breytir engu san su eigendurnir ornir fjrir.

Fyrir um sex rum fkk gtur kunningi minn eignarhald essum sta. Mr br brn vi frttirnar og spuri hann hvort honum vri ekki sagan kunn. Sagan var honum kunn, hann sagist ess vegna hafa haft samband vi sjanda til a skoa stainn ur en hann lt vera af viskiptunum. Sjandinn hafi seti dagstund undir klettinum og lygnd aftur augunum. Eftir helgistund hafi hann sagt a essi staur vri ekki lengur bundinn lgum, ljti kallinn sem hefi haldi arna til gegnum rin vri fluttur undir annan klett.

Stuttu eftir etta samtal vakti Matthildur mn mig um mija ntt. smanum var maur sem nausynlega yrfti a hafa tal af mr hva sem tmanum lii. etta var skuflagi minn sem g hafi hvorki heyrt n s rum saman enda var hann bin a ba erlendis htt annan ratug. Honum var miki niri fyrir, sagist hafa frtt af eigendaskiptum hsbyggingunni. Hann ba mig lengstan ora a vara nja eigandann vi, v essi blettur hefi vgin lg. g rai hann me v a lta hann vita a ni eigandinn hefi fullvissa mig um a lgin hvldu ekki lengur stanum.

Vi skuflagarnir spjlluum lengi saman essa ntt og frum yfir rlagasguna. essi blettur hafi snert flesta sem nlgt komu. Bekkjarbrir okkar og flagi sem s hafi um hsbygginguna var horfin vit feranna langt um aldur fram. Eins kunni skuflagi minn skil flestum eim sorgaratburum sem hent hfu eigendur essarar byggingar. Hann hafi sagt sguna tvarpstti ar sem hann n bj og hafi hn vaki mikla athygli.

IMG 0747

Eins og g sagi upphafi fru essi klettur a skja hugann eftir a g kom heim yfir himin og haf, enda hef g hann fyrir augunum dag hvern. Af rlagasgum hlfbyggra hsa hefur heldur ekki veri neinn hrgull sustu rin, ar skiptir ekki nokkru mli hvort kletturinn snr t og suur ea norur og niur.

En n er aftur svo komi a sj m byggingakranana sveiflast yfir klettum. Vi r framkvmdir hefur margur gamall strafturinn veri flot dreginn og skjaglpurinn loft hafinn kannski s ekki beinlnis fari ndum seglum me himinskautum. Nt g n gs af strhuga flki sem er a byggja vi 110 ra gistihs hfublisins Egilsstum, sem hefur fr aldali bi vi au lg a hsa gesti og gangandi.

Ea eins og segir;" strblinu Egilsstum, sem stendur fjlfrnustu vegamtum Austurlandi, hefurlngum veri mikill gestagangur og segja m a engin tilviljun hafi ri v a komivar upp gistihsi essum sta. Fyrr ldum reyndist erfitt a hsa ann fjlda gestasem stti hsrendur heim vegna ftktar. Fr a svo a ri 1884 taldi EirkurHalldrsson, bandi Egilsstum, sig tilneyddan a hefja gjaldtku fyrir gistingu aEgilsstum. ar me hfst rekstur gistihss Egilsstum, sem hefur raun haldistslitinn alla t san (Gistihsi Egilsstum 2004)".

IMG 0899

ri 1889 keyptu Jn Bergsson og Margrt Ptursdttir jrina Egilsstai og er aupphafi a sgu eirrar ttar sem ar rekur n eitt glsilegasta htel Austurlandi. Jn byggi gamla Egilsstaahsi ri 1904 og a hafa sagt: Hr vera vegamt".

Eins get g hugsa mr gott til glarinnar eftir a htelbyggingunni lkur, v veri er a byggja hjkrunarheimili aldrara rtt nean vi Lagarsinn, snum sem um er geti me forskeytinu glgi upplsingaskiltinu vi Glgaklett.

Nna bygginga blunni um daginn hitti g svo kunningja sem lagablett og spuri hvort allt vri me felldu? Hann svarai; "etta allt essu fna, ljti kallinn er farinn".


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband