Harpa og sumardagurinn fyrsti

IMG_4314

Harpa er fyrsti sumarmánuđurinn samkvćmt gamla norrćna tímatalinu og hefst hún ćvinlega á fimmtudegi á bilinu 19. til 25. apríl, međ sumardeginum fyrsta. Í elstu heimildum um fornu norrćnu mánađarnöfnin, Bókarbót frá 12. öld og Snorra-Eddu frá 13. öld, er Hörpu ekki getiđ uppruni nafnsins ţví óviss, ţađ virđist ekki heldur eiga sér samsvaranir í norđurlandamálunum .

Ađeins í Snorra-Eddu eru allir mánuđirnir međ nöfn og heitir fyrsti mánuđur sumars ţar Gaukmánuđur. Bćđi er getiđ Hörpumánađar og Hörputungls í 17. aldar rímhandritum. Hugsanlega vísar nafniđ Harpa til skáldlegrar hörpu vorsins, en á 17. öld vor voru oft vond og mikill fellir fjár, gćti nafniđ Harpa ţví allt eins veriđ skylt orđinu herping. Ţegar komiđ er fram á 19.öld er rómantíkin ráđandi, virđist Harpa ţá verđa ađ persónugervingi vorsins.

Sumardagurinn fyrsti er einhver elsti hátíđisdagur ţjóđarinnar. Hann er nefndur í Íslendingasögum og elstu lögbókum landsins. Í Ynglinga sögu er getiđ um sumarblót í ríki Óđins og í Egils sögu og Ólafs sögu helga er minnst á sumarblót bćnda í Noregi. Sumarblóta á Íslandi ert getiđ í Vatnsdćla sögu, blóts Ljóts á Hrolleifsstöđum. Sumargjafir eru ţekktar allt frá 16. öld og ţćr ţví miklu eldri en jólagjafir.

Fyrsti dagur sumars var frídagur frá vinnu hér áđur fyrr og börn fengu ađ fara á milli bćja til ađ leika sér viđ nágranna. Ţá var dagurinn einnig helgađur ungum stúlkum og stundum nefndur yngismeyjadagur. Piltar máttu ţá gefa í skyn hverja ţeim leist á. Um miđja 19. öld ţegar skipulega er byrjađ ađ safna alţýđu heimildum kemur fram ađ sumardagurinn fyrsti hafi veriđ mesta hátíđ ársins nćst á eftir jólunum.

Ţó ţađ sé hvergi sagt berum orđum í lögum, virđast hafa veriđ litiđ á fyrsta dag sumars sem upphaf ársins. Ţađ sést á ţví ađ aldur manna var áđur jafnan talinn í vetrum, og enn er svo um aldur húsdýra. Lengi vel eftir kristintöku var messađ og lesinn húslestur á sumardaginn fyrsta. Ţađ ţekktist hvergi annars stađar. En ţegar eftirlitsmenn danskra kirkjuyfirvalda uppgötvuđu ţessa íslensku sérstöđu um miđja 18. öld létu ţeir banna messur á ţessum degi.

Árstíđaskipting er međ ýmsu móti í heiminum. Samkvćmt gamla íslenska tímatalinu er árinu skipt í tvo nćrri jafnlanga helminga, vetur og sumar sem mćtast á sumardaginn fyrsta. Ţó svalt sé oft í veđri á ţessum árstíma er dagurinn vel valinn af forfeđrunum ţví dagarnir frá sumardeginum fyrsta og til fyrsta vetrardags á haustin eru hlýjustu dagar ársins. Nú til dags teljast árstíđirnar fjórar á Íslandi, stendur veturinn frá og međ desember til og međ mars, voriđ er ţá apríl og maí, sumariđ júní til september og haustiđ er október og nóvember, samkvćmt skilgreiningu Veđurstofu Íslands.

Víđast hvar í Vestur-Evrópu og í Bandaríkjunum eru árstíđirnar taldar jafnlangar, vetur er ţá desember til febrúar, voriđ mars til maí og svo framvegis. Ađ eldri hćtti var voriđ í Evrópu taliđ byrja viđ vorjafndćgur, sumariđ viđ sumarsólstöđur, haustiđ viđ haustjafndćgur og veturinn hófst viđ vetrarsólstöđur. Allar ţessar skiptingar eiga rétt á sér og eru skynsamlegar á sinn hátt. Víđa í heiminum eru ađrar skiptingar.

Gamla íslenska misseristaliđ var eitt fullkomnasta tímatal síns tíma og full ástćđa til ađ sýna ţví ţá rćktarsemi sem ţađ á skiliđ.

Nú hefur vetur af vörum spýtt

virđist sá oft galinn.

Komiđ er sumar sćlt og blítt

og sólin skín um dalinn.

                                       Svarri

Heimildir;

http://www.vefir.nams.is

http://www.arnastofnun.is

http://www.is.wikipedia.org

http://www.visindavefur.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband