Skerpla

IMG 4542

Skerpla er annar mnuur sumars, samkvmt gamla tmatalinu, sem tekur vi af Hrpu og hefst laugardegi 5. viku sumars milli 19. og 25. ma. Nafni er ekki mjg gamalt, kemur fyrst fram 17. ld ,en eldri rmtlum og Skldskaparmlum Snorra-Eddu er mnuurinn nefndur eggt og stekkt. Skldskaparmlum Snorra-Eddu ar sem greint er fr heitum stundanna og segir um skiptingu rsins.

Fr jafndgri er haust, til ess er sl sezt eykarsta. er vetr til jafndgris. er vr til fardaga. er sumar til jafndgris. Haustmnur heitir inn nsti fyrir vetr, fyrstr vetri heitir gormnur, er frermnur, er hrtmnur, er orri, gi, einmnur, gaukmnur ok st, eggt ok stekkt, er slmnur ok selmnur, eru heyannir, er kornskurarmnur.

Gjarnan er vsa sra Odd Oddsson Reynivllum og sra r Sveinsson um a hafa nefntannan mnu sumri Skerplu, en eir voru bir uppi 17. ld. ritmlssafni Orabkarinnar er heimild tekin upp r riti Pls lgmanns Vdaln, Skringaryfir fornyri lgbkar. ar nefnir hann einmitt sra Odd sem heimild. greininni Misseristali og skipting ess eftir orkel orkelsson (Skrnir 1928:141) eru essir prestar bir nefndir sem heimildir um nafni (dmin eru tekin r ritmlssafni Orabkar Hsklans):

sgeir Blndal Magnsson (1989:841) telur a Skerplas vsast skylt lsingarorinu skarpur 'beittur, hvass, harur, skorpinn ...' og nafnorinu skerpa sem skylt er nnorska orinu skjerpe hrjstur, jarurrkur, freyska orinu skerpa vindurrka kjt og orinu skrpa urrt, frjtt land snskum mllskum. Skerpla vsar lklegast til ltils grurs a vori".

Skerpla er stmi egar seint vorar um mijan mnu eru fardagar. Um a leyti m grafa villirtur til matar. v sar egar gras fer a vaxa r eim eru r lakari. Skerpla ertmi til a byggja hs, vinna gara, hreinsa tn og engjar, hylja me mold flg og skriur ea fra r burt, vinna skgi, safna berki og litunargrsum. egar hnaus veltur n klaka er hann bestur veggi v er jrin enn laus og frj.

Manstu litlu lmbin t vi stekkinn,

litla rjri fagra upp vi hl;

fuglinn litla er stast sng kvldin,

silungshylinn fram vi kvabl.

Jenni Jns

Heimildir:

www.vsindavefurinn.is

www.nattura.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband