Heyannir

IMG_5263

Heyannir er tundi mnuur rsins og fjri sumarmnuur samkvmt gamla norrna tmatalinu. Heyannir hefjast alltaf sunnudegi eftir aukantur miju sumri, ea tmabilinu 23. til 30. jl. Heiti heyannir vsar til mikils annatma sveitum. Mnuurinn sjlfur, ea nokkur hluti hans, mun einnig hafa bori nafni misumar samkvmt gmlum heimildum.

Hver mnuur taldi 30 daga gamla tmatalinu v gengu eirekki upp slri. Sasti mnuur, Slmnuur, hfst 22. jn, Heyannir hefu samkvmt v tt a hefjast 22. Jl en s mnuur hefst hinsvegar dag 26. jl. essi mismunur milli slarrsins og daga mnaanna var jafnaur um misumar og kallaur sumarauki ea sumarntur, sem gtu veri mismargir slarhringireftir rum.

Svo lsir Bjrn Halldrsson Saulauksdal mnuinum riti snu, Atli fr rinu 1780: Nafn essa mnaar snir hva skal ija. v n er komi a v batasamasta verki hr landi, sem er a afla heys, og meta a flestir menn rum framar. Slttur byrjar venjulega a miju sumri. Vkva menn plntur einu sinni viku, me sjvatni en ru vatni annars, ef miklir urkar ganga. N m safna Burkna, hann er gur a geyma honum vel urrum egg, rtur og epli, sem ei mega t springa, hann ver og mokku og fa. Lka hafa menn brka sku hans sta. Kornsru og kmeni m n safna. Mitt essum mnui er slvatekjutmi.

Oft finnst oss vort land eins og helgrinda hjarn,

en hart er a aeins sem mir vi barn.

a agar oss strangt me sn skldu l,

en samt til blu, a meinar allt vel.

v svartar sem skyggir vor skammdegis ney,

ess skrara brosir vor jnsl hei.

N skn hn frni vort ftkt og kalt,

og fegurar gullbljum sveipar hn allt.

Sj ljmann um strandir, ar leikur hn sr

ljsinu suandi bjargfugla her,

og arfugls murkvak mar r

vi eyjarnar grnar lognstafa sj.

N veit g, a engum finnst vi sn lng.

v allt fagnar hsumarbirtu me sng

fr hafstrnd a byggar hrjstugri sl

ar heilan kveur sn einba lj.

Steingrmur Thorsteinsson

Heimildir:

https://is.wikipedia.org

http://vefir.nams.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband