slenskur herforingi - hver var hann?

ann 2. janar 1911 birtist danska blainu Politiken grein me fyrirsgninni: Hver var hann?, sem var sg send inn af alkunnum stjrnmlamanni (sagur vera fyrrverandi varnarmlarherra Dana, Christopher Krabbe). greininni segir hann fr herforingja sem geti var um bkinniEitt horn af Provence, sem er S-Frakklandi. greininni er sagt frmlalia herdeild, sem fkk verfuga dmamia vi foringja hennar, sem sagur var vera rttsnn maur og mannlegur, ogauk ess slendingur, svo mrg voru au or sem um slendinginnvoru hf.

febrarsama r er Lgrttu vakin athygli greininni og lesendur spurir hvort eir viti hver maurinn var. Svo er a akkrat ri eftir a greininbirtist Poletiken, a grein er Eimreiinni ann 1. janar 1912, undir fyrirsgninni slenskur herforingi, ar sem leitast var vi a svara hvaa slenski maur etta gti hafa veri. Undir greininni er fangamarki V.G., og verur a tla a hana hafi rita Valtr Gumundsson sagnfringur, og ritstjri Eimreiarinnar.

g rakst ess greinaskrif fyrir tveimur rum egar g var a forvitnast um vi Jns lra Gumundssonar. En komst fljtlega a v a auveldast myndi vera a kynna sr vi Jns me v a lesa bkina Jn lri og nttrur nttrunnareftir Viar Hreinsson. g fr v bkasafni og tvegai mr bkina, hafandi fyrst og fremsthuga a kynna mrhva henni vri a finna um veru Jns lra Austurlandi.

Austur Hra hafi Jn fli vegna galdraofskna og dvali ara sem hann tti lifa samt konu og afkomendum, fyrir utan ferar til Kaupmannahafnarsem endaisvo fyrir slenskum dmstl.ar sem hann freistaist til a f leirttingu mla sinna. En a tkst ekki, hann fkk gri fram Austurlandi. stuttu mli sagt var ekki kjamiki essari nstum 800 sna bk a gravarandi veru Jns lra Austurlandi, umfram a semsegir Fjlmi hans, sem er nokkurskonar skorinor visaga sem hann skildi eftir sig bundnu mli.

252. Hitti ar mta menn / og milda fyrir, / Bjarna sslumann / og blan prfast, / sra laf vorn, / slan me gui; / umbuni gu eim / allar velgerir. (r Fjlmi vidrpu, egar Jn lri kom Hrai) -317.En a skilnai / lyktuu / Jens og junkur / a g fr skyldi / Mlasslu / mna reisa / og hj kerlingu / kra san. (r Fjlmi eftir a konungsbrf a lokinniKaupmannahafnar fer hafi veri teki fyrir alingi).

Svo var a nna um jlin a g heyri litlu systir sem br S-Frakklandi a upprifjaist essiathyglisveragrein Valts Gumundssonar sagnfrings Eimreiinni. En til tals kom milli okkar systkinannahvort nafni minn, Remi Paul Magns sonur hennar, vri genginn Franska herinn eins og tilhafi stai sast egar vi heyrumst. a hafi dregist en hann hefi staist inntkuprf.

Tafirnarhfu aallega stafa af nkvmribakgrunns rannskn franska hersins slenskri murinni. Mr var ori a a hefi veri eins gott a franski herinn hefi ekki komist slendingabk v hefi veri hgt a rekja nafna aftur til Egils Skallagrmssonarog hann hefi ekki reynst frkkum neitt srstaklega. En mundu svo eftir greininni Eimreiinni ar sem geti var essa slendingssem sagur var hafa veri rttsnn maur og mannlegur. Greinin fylgir hr eftir;

SLENSKUR HERSHFINGI

ann 2. janar 1911 st danska blainu Politiken grein me fyrirsgninni: "HVER VAR HANN?", er blai kva sr senda af alkunnum stjrnmlamanni (hf. kva vera fyrv. hermlarherra Dana C. Krabbe) dnskum sunnan fr Mijararhafstrnd. S grein hljar svo:

"Sex stunda fer vestur fr Nzza er brinn Hyres. Hann stendur fjallshl og eru krkttar mialdagtur upp eftir henni, en uppi fjallinu rstir af kastalaborg. Vi fjallsrturnareru barhs ntarstl. Hyres er lka str og birnir Helsingjaeyri og Hillerd samanlagir, og hefir vst aldrei strri veri. En mildunum vorurkin sm og var Hyres me umhverfi snu sjlfsttt furstadmi. 1254 var a sameina greifadminu Provence, sem var sjlfsttt, og er Provence 1481 sameinaist konungsrki Frakka, rann Hyres saman vi Frakkland byrjun 18. aldar tti Frakkakonungur frii vi hertogann af Savoyen, og tku herflokkar hertogans Hyres 1707. eim herflokkum voru flestir lismanna jverjar, Savoyingar og Geningar; en eftir v, sem Louis Bronard segist fr bk sinni "Eitt horn af Provence", var foringi eirra slendingur, og um hann er a teki fram gagnsttt v, er segir um lismenn hans , a hann hafi veri "rttsnn maur og mannlegur".

"essifrsgn um a slendingurhefi haft herstjrn jnustu hertogans af Savoyen, vakti eftirtekt mna, og ar sem honum var borin svo vel sagan, fr mr a ykja vnt um hann. g hafi aldrei fyrrheyrt hans geti. Og ar sem g (og sjlfsagt fleiri af lesendum Politiken mundi hafa gaman af a f eitthva meira um hann a vita, leyfi g mr a beina eirri spurningu til slenskrasagnfringa: Hver var essi slendingur? Veit nokkur maur nokku um hann?"

S hr um sanna sgu a ra, er ekki lklegt, a mrgum slendingummundi ekki sur en Dnum ykja frlegt a f a vita, hver essislenskihershfingi hafi veri. Vr slendingar hfum ekki tt svo marga hershfingja n seinni ldum, a ekki vri vert a halda nfnum eirra til skila, sem geti hafa sr gan orstr. En hr er ekki svo hgt um vik, ar sem nafnsins er ekki geti, enda vst, a a gfi nga leibeiningu, svo hefi veri. vslendingarhafa svo oft teki sr n nfn, ea nnur tlndum en heima fyrir, og gat a vel hafa tt sr sta hr. Hins vegar mun ess hvergi finnast geti slenskum ritum, a nokkur slendingur hafi gengi herjnustu Savoyen, og er ekki anna fyrir hendi til rlausnar spurningunni, en a beita sennilegum lkum og tilgtum, engin vissa geti me v fengist a svo stddu.

S maur, sem bndin virast helstberast a essu efni, er Gumundur Gumundsson, sonarsonur Jns Gumundssonar lra, ess er ormurTorfason kallai Plinius Islandicus og sem Gubrandur Vigfsson segir um formla snum fyrir "slenskum jsgum", a fir hafi veri svo fjlfrir og vlesnir sem hann. Enda var hann gldrttur talinn og slapp me naumindum fr a verabrenndur bli. Sonur Jns lra, en fair Gumundar, var sra Gumundur Jnsson, sem fyrst var prestur Hvalsnesi (vgur 1633), en san (16541683) Hjaltasta, og d 1685.

Gumundur, sonur Gumundar prests Jnssonar, var fddur 1643 og var 15 vetra gamall (hausti 1658) sendur utan til nms Frarskla Kaupmannahfn. var friur milli Sva og Dana og var Gumundur hertekinn af Svum. En Danir hertku aftur skip a, er Gumundur var me Svum, og hefir a lklega veri skip a, er hinn hrausti Manarbi Jakob Nielsen Dannefer tk af Svum 2. okt. 1658 og var frgur fyrir. Var Gumundur hernuminn anna sinn, og hafi stt svo illri mefer, a hann var "af sr kominn af sulti, klleysi og rkt". Htti hann vi lrdmsnm sitt og gekk mla sem hermaur, og var 4 r herjnustu, unshann var leystur r henni af dnskum herramanni (1662), "v hann var skarpvitur og ritari gur", segir Espln rbkum snum.

Var hann svo sveinn herramanns essa nnur 4 r,unshann (1666) gekk jnustu SoffuAmalu, drottningarFririks III., "og fkk n hennar mikla". Var einveldi fyrir skmmu komi Danmrku, og gerist drottning umsvifamikil og var a mrgu leyti meira randi msum greinum en konungur sjlfur. Var hn skrautgjrn mjg og gefin fyrir skemmtanir, og hf , sem henni gejaist a, til metora og valda, en eir, sem uru fyrir n hennar, fengu oft hru a kenna. avarv ekki ltils vert, a komast inn undir hj henni.

Vr skulum n lta Espln segja sgu hans fram, me eigin orum:

"Gumundur Gumundarson prests, Jnssonar lra, hafi n (1673) veri 14 ea 15 vetur utan, og veg miklum me Soffu Amalu drottningu; hann fkk leyfi a finna foreldra sna, og sendi drottninginGumundi presti fur hans hkul dran. Gumundur kom t, og a Hjaltasta til sunnudagsmessu, llum vart og kenndur, og duldi ess alla, hver hann var; lsthafa skylduerindi til alingis og Bessastaa, og vilja fara sem fljtast. Fair hans vildi f tindi, og ba hinn kunna mann mjg a gjra sr ann veg, a iggja a sr mlt ea annan greia og spuri a Gumundi syni sinum. Hann kva hann lifa og vera gott af hans ri a segja; og|slkur vri hann n orinn, a prestur mundi eigi kenna hann, hann si.

Prestur lstvst hyggja, a hann mundi kenna hann, og spuri, hvern vxt ea roska hann hefi. Gumundur mlti alt dnsku, kvast eigi anna segja kunna sannara, en a hann vri mjg lkur sr a vexti og liti. Ekki var Gumundur prestur haldinn glettingarbarn, og er ess nokku geti fyrri, en var hann eigi a vsari, og hlt Gumundur honum uppi me essu fram aftan, og lst vilja brottu. En san sagi hann foreldrum snum me fyrirgefningarbn, hver hann var; uru au mjg fegin, og ttust hafa heimt hann r helju. Var hann um vetur landi, og fr utan san smu jnustu".

a hafi fyrrori um Gumund Gumundarson, er hann var me Soffu Amalu drottningu, a er meistari Jn Vigfsson vgist til vsibiskups (1674), tk hann brf fyrir allri Borgarfjararsslu, og tlai t. amislkai drottninguog kva hann f anna betra hj sr; og ori hann eigi a neita boi hennar, og hafi gjrst fgeti hennar Lglandi, v a au smlndinhafa drottningar Danmrku til uppeldis sr ekkjudmi. Gekk hann a eiga ernu eina ska, ttaa vel, og var um hr allgum veg, ar til er bndur nokkrir kru hann um lgur njar. Kom a fyrir rtt Kaupmannahfn, og vann hann mli, en var krur um hi sama skmmu sar aftur; var hann undir mlinu, og misstiembttis, en ttist eigi anna hafa gjrt en skipun sns herra. Og n er hr var komi, var drottningndu (1685), og var a eitthva efnum, a hann hafi sig til ttmerskis; var sagt hnd hans hefi kennst nokkrum brfum hennar.

Hann bj r nrri Lukkusta, og tti hsi brir konu hans, rmaur konungs vistast ar; hann studdi au Gumund, v a hann var ftkur og hneigur til drykkju. Gumundur var ritari gur og skld, skurvel, og fr vel vi stdenta slenska, mean hann var uppgangi snum Kaupmannahfn. Ekki vildi hann heyra hallmlt Jni lra furfur snum. Hann kvast vera a sna skaslma pslarslmum Hallgrms prests Pturssonar, og stunda a fylgja orum og efni, og vri eir afhaldi.

Vita menn eigi lengur af honum a segja, en rj vetur umfram a, er n er komi frsgnum (til 1688).orleifurprestur, brir hans, hlt Hallormssta Mlaingi; um hann er sagt a misst hafi hlft skegg sitt tilfinningarlaust eina ntt, og x a aftur. En Gumundur prestur, fair eirra, m tla a dinn hafi veri fyrir tveimur rum ea remur, t er komi er n ratali (d 1685).

a er eigi allftt, sem mlir me v, a essi Gumundur Gumundsson, sem hr hverfur svo skyndilega r sgu annlaritaranna slensku, hafi einmitt veri hershfingi s, er geti er um Savoyen 1707. A minnstakosti er ekki kunnugt um neinn slendingfr essu tmabili, sem fremur gti komi til greina. A hann hafi sig brott r Danmrku eftir andlt Soffu Amalu drottningar, er vel skiljanlegt; v eir, sem veri hfu gingar hennar, ttu ekki upp pallbori og uru margir fyrir ofsknum. Mun hann ekki hafa tali sr hult ar, enda aus, a einhverjar sakir hafa veri hann bornar, or Esplns um a su mjg huldu. Hann segir aeins, a "eitthva a hafi veri efnum", a hann hafi haft sig til ttmerskis, og a sagt hafi veri, a hnd hans hefi kennst nokkrum brfum drottningar.

Bi etta og a tvvegis er teki fram, a hann hafi veri "ritari gur", virist benda , a drottninghafi nota hann til a rita leyniskjl sn, og hefir hann ef til vill veri grunaur um a hafa rita erfaskr hennar, er svo miki stapp var t r, og sem Kristjn V. var svo fur yfir, a hann lt nta hana og brenna bli. Hafi svo veri, er engin fura, Gumundur hafi vilja fora sr. A hann einmitt fr suur til ttmerskis, er lka skiljanlegt, ar sem kona hans var skog hann tti ar mgaflk, sem gat skoti skjlshsi yfir hann. En lklega hefir hann ekki heldur liti sr htt ar til lengdar, eftir a erfaskr drottningarnist heim fr skalandi, ar sem hn hafi veri geymd hj brrum hennar.

Er allsennilegt, a hann hafi haldi enn lengra suur bginn, og a ori ofan hj honum, a taka til ungdmsiju sinnar; herjnustunnar. Hafi hann svo, samt mrgum jverjum, gengi mlali hertogans af Savoyen og smmsaman stigi ar tigninni, unshann hafi veri gerur a foringja mlalisins. Hin frbra kunntta hans skritungu og fjgra ra herjnusta mlalii Dana skurunum hafa komi honum a gu haldi. Og hfileika virist hann a hafa haft nga til a hefja sig upp vi. tti hann bi kyn til ess, enda segir Espln um hann sjlfan, a hann hafi veri skarpvitur; snir og hefarferill hans Danmrku, a hann hefir ekki veri neinn milungsmaur, og vel kunna a koma r sinni fyrir bor og vinna sr hylli manna.

Alt etta virist gjra a sennilegt, a slenskihershfinginn, sem tk Hyres 1707, hafi einmitt geta veri Gumundur Gumundsson, a kemur og gtlega heim vi tmann. Hann var fddur 1643, og hefi 1707 veri orinn 64 ra a aldri. Og a er 19 rum eftir a hann hverfur fr ttmerski og ekkert spyrst til hans framar. Lkurnar fyrir v, a hr s um sama mann a ra, eru v svo miklar, a nst liggur a hafa a fyrir satt, ef ekki koma arar betri og sennilegri skringar fram.

Og er ekki ngu gaman a hugsa til ess, a sonarsonur hans Jns lra, alusnillingsins okkar jfrga og hfundar Krukkspr, hafi eftir hina dnsku vintrabrautsna ori hershfingi og geti sr gan orstr suur Savoyen? - VG

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2326198


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Einstaklega skemmtileg frsgn og samantekt, Magns. g legg ekkert mat lyktun na um a arna s hershfinginn fundinn, en sterklega kemur hann neitanlega til greina.

Jn Valur Jensson, 1.1.2019 kl. 15:10

2 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Jn Valur og gleilegt ri.

etta er reyndar alfari grein ValtsGumundssonar sem um rir hva varar hver maurinn er, en g tek undir a me r a hann kemur "neitanlega til greina" enda hef g engar forsendurtil a tla anna.

a sem mr fannst hugaverast vi essa grein snum tma var a a g tlai a forvitnast um lfshlaup afa "slenska hershfingjans" Austurlandi egar g rakst essi skrif.

a virist nefnilega hafa veri svo, a slendingar hafi veri mun vfrlari fyrri ldum en tla mtti.

Magns Sigursson, 1.1.2019 kl. 17:00

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Takk fyrir etta. Mrdatt n hug, hvort Jn Helgason biskup nefni hann ekki riti snu slendingar Danmrku, og j, a stemmir, hann er ar me nnast heila su, bls. 145-6. Bjrn Th. Bjrnsson og Gujn Fririksson eru sennilega me eitthva um hann Kaupmannahafnarbkum snum, tt g nenni ekki a fletta v upp nna. Svo er einn gtur fv. ea jafnvel nv. lgreglumaur sem var ttfrinmskeii hj mr, sem var og er eflaust enn a vinna a slenzku allsherjar-hermannatali (au helztu hinga til eru hin tv vesturslenzku, anna slenzku, hitt ensku, um sna hvora heimssyrjldina). g kem ekki nafni hans fyrir mig augnablikinu, essa hermannatals-handritshfundar.

Veram, a Savoyen s enn til skjalasafn ar sem svo httsettur offceri fyndist, en "Gumundur Gumundsson" hefur eflaust tt of jllt nafn, hann gti allt eins veri nefndur Islandus ea Johnsonius ea eitthva zkuskoti. En Jn biskup virtist efagjarnari en , Magns; g tedl ig hins vegar ekkert of Takk fyrir etta. Mrdatt n hug, hvort Jn Helgason biskup nefni hann ekki riti snuslendingar Danmrku,og j, a stemmir, hann er ar me nnast heila su, bls. 145-6. Bjrn Th. Bjrnsson og Gujn Fririksson eru sennilega me eitthva um hann Kaupmannahafnarbkum snum, tt g nenni ekki a fletta v upp nna. Svo er einn gtur fv. ea jafnvel nv. lgreglumaur sem var ttfrinmskeii hj mr, sem var og er eflaust enn a vinna a slenzku allsherjar-hermannatali (au helztu hinga til eru hin tv vesturslenzku, anna slenzku, hitt ensku, um sna hvora heimsstyrjldina). g kem ekki nafni hans fyrir mig augnablikinu, essa hermannatals-handritshfundar.

Veram, a Savoyen s enn til skjalasafn ar sem svo httsettur offceri fyndist, en "Gumundur Gumundsson" hefur eflaust tt of jllt nafn, hann gti allt eins veri nefndur Islandus ea Johnsonius ea eitthva zkuskoti.

En Jn biskup virist efagjarnari en um sitthva; g tel ig ekkert of djarfan nu skrifi.

Jn Valur Jensson, 1.1.2019 kl. 23:28

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

Fyrirgefu frgangsrugli texta mnum hr og tvsgnina ...

Jn Valur Jensson, 1.1.2019 kl. 23:29

5 Smmynd: Magns Sigursson

akka r fyrir essar upplsingar Jn Valur. En a verur sennilega ekki auvelt a rekja sl "slenska hershfingjans" eftir v sem lengra lur, rtt eins og Valtr bendir greininni gti hann allt eins hafa nota anna nafn en Gumundur.

Svo er a alltaf spurning hver kallar hvern hfingja, hva "hershfingja" og a yfir mlalium, hvort a essi hershfingja tign slendingsins hefur nokkurstaar veri skjalfesta annarstaar en essari bk "Eitt horn af Provence".

Ef svo er mun etta kannski einna helst flokkast undir franska-slenska jsgu. En jsagan arf ekki a vera sannari en mankynssagan.

Magns Sigursson, 2.1.2019 kl. 06:04

6 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Louis Bronard??? Hver var a? g finn hann hvorki skr Konunglega bkasafnsins, n Bibliotek.dk. Krabbe fjskyldunni myndi g ekki tra. Jn Krabbe tk heiurinn fyrir a sem C.A.C. Brun geri gagnvart Chr. X, og einn Krabbinn var svsinn nasisti sara stri. Frekar ltilmtleg tt.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 2.1.2019 kl. 18:20

7 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Un coin du Provence virist ekki vera ekkt bk.cool

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 2.1.2019 kl. 18:24

8 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Vilhjlmur og gleilegt ri.

g rak mig reyndar etta sama me gggli, a bkin "Un coin du Provence" finnstekki og ekki Louis Bornand sem rithfundur. En kannski hefur Krabbe ekki tt nafni sama htt og gggli.

Svo getur nttrulegaalveg veri a Krabbe (ef hann er eins innrttur og segir a hann og ll hans tt s)hafi bara veri a fflast slenskum sagnfringum og Valtr Gumundsson hafi teki tt fflaganginum.

En erkenningin mn, um a jsagan urfi ekki a vera sannari en mankynssagan, farin a f byr undir ba.

Magns Sigursson, 2.1.2019 kl. 20:30

9 identicon

Rkkursaga fyrir brnin

DSJ (IP-tala skr) 3.1.2019 kl. 00:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband