eir litu bls pollinn

IMG_2639

Um Hvtasunnuleiti ri 1784 var gefellt mor frami grenndvi systa b Breidalshreppi, Streiti Berufjararstrnd, eftir a rr ungir menn lgust t og hugust lifa flagi sem tilegumenn, inn atburarsina blandaist sar fjriaustfirski unglingurinn. rlgin hguu v annig a allir essir ungu menn tndu lfinu framhaldi essa Hvtasunnumors. Sasta opinbera aftakan Austurlandi var lokakaflinn eirri atburars, egar einn essara ungu manna var aflfaur hroalegan htt Eskifiri rmum tveimur rum seinna. Sagan hefur ekki fari fgrum orum um vi og rlgessara drengja, en spyrja m hverjir voru valkostirnir.

rferi 1784 var eitt a versta sem slandi hefur duni, muharindin voru llu snu veldi. annlum m lesa hrikalegar lsingar lfskjrum flksins landinu. En ri 1783 hfust eldsumbrot Sumannaafrtti Lakaggum sem sagan kallar Muharindin. skufall og brennisteinsgufa lagist yfir landi annig a grur visnai um mitt sumar, hraunfl vall fram milli Su og Skaftrtungu me eim afleiingu a tugir bja eyddust og flkir flestum sveitum V-Skaftafellssslu tti ann einn kost a flja tthaga sna, ekki btti r skk a veturinn undan hafi veri venju harur og hafs legi fyrir noran land. Um hausti 1783 var standi annig flestum landshlutum a fnaur kom magur af fjalli ef ekki horaur og va var bpeningur sjkur af gaddi og beinabrigslum. grenndvi gosstvarnar var margt bpenings egar fallinn.

Eftir heylausan harinda vetur 1783-84 me frosti og eiturgufum, svo hrum a aeins rjr kr voru taldar hafa lifa veturinn af Melarakkaslttu, reikaibjargarlaust flk og skepnur uppflosna um allar sveitir, mttvana af hor og hungri. Innyflin skepnunum mistrtnuu ea visnuu, bein uri meyr, rif brotnuu undan unga skepnunnaregar hn lagist t af, ftleggir klofnuu og beinhntar gengu t r skinninu. Mannflki var svipa leiki um vorkomuna 1784, ar sem mikill fjldi flks jist skyrbjg og sinakreppu, brisi beinum og liamtum. Hr rotnai af ungum sem ldnum, gmar og tannhold blgnai auk blkreppusttar og annarrakauna. Fjldi flks lt lfi vavangi vi flkingi milli sveita og bja. etta sumar gengu menn va um land fram lk frnum vegi, oft a mrg a ekki reyndist unnt skum magnleysis a greftra au ruvsi en fjldagrfum, enda va frost jru langt fram eftir sumri.

Ofan essar hrmungar btast svo gilegir jarskjlftar Suurlandi, 14. og 16. gst sumari 1784, egar fjllin hristu af sr jarveginn svo grurtorfurnar lgu dyngjum og hrnnum vi rtur eirra. Rangrvalla- og rnessslum einum, er tali a um 100 bndabirog 1900 byggingar hafi hruni til grunna me tilheyrandi skjlleysi fyrir flk og fna, jk etta enn vesld og vergang flksins landinu. rtt fyrir vilja danskra yfirvalda til a astoa slendinga essum hrmungum, sem m.a. m sj v a kanna var hvort hgt vri a flytja hundrulandsmanna af verst leiknu svunum til Danmerkur, skorti menn og hesta buri til a ferast kaupsta svo nlgast mtti asto. greina annlar fr v a embttismenn hfustanum hafi tali standi hva skst Austurlandi og ar mtti hugsanlega enn finna nothfa hross til flutninga nauurftum.

Djpivogur

Djpivogur

ann 10. jn 1784 var Jn Sveinsson sslumaur Sunnmlinga staddur Djpavogi, en hann var bsettur Eskifiri. ar sem hann var kaupmannshsinu hj Grnvolt ritai hann brf til dnsku stjrnarinnar sem tti a fara me verslunarskipinu sem l vi bl ti voginum, ferbi til Kaupmannhafnar. Gripi er hr niur brf sslumanns; , .. tel g a mna embttisskyldu a skra hinu ha stjrnarri stuttlega fr heyrilegu eymdarstandi essarar sslu, sem orsakast ekki aeins af feiknarlegum harindum tveggja undangenginna ra, heldur hefur dmalaus ofsi sastliins vetrar reifanlega v hert; v eftir a napur kuldi samt vivarandi skufalli og mu af vldum eldgosa hfu kippt vexti r grri, egar rmagna bpeninginn sem fitna tti sumarbeitinni, skall hr strax um Mikjlsmessu (.e. 29. sept) svo harur vetur, a hann gerist sjaldan bitrari marsmnui. Hl egar miklum snj fjll og dali, svo a f fennti va svipstundu.

Menn uru a htta heyskap mijum klum. Heyi l undir snj og spilltist. Lestir lei a hndlunarstum komust ekki leiar sinnar, en uru a lta ar ntt sem nam. eir sem voru heium uppi misstu ekki aeins hesta sna r hungri, heldur skammkl sjlfa frostinu. Veurfar etta hlst fram mijan nvember, er heldur br til hins betra. Me nri hfst miskunnarlausvetrarharka me langvinnum stormum og fannfergiog svo stjrnlegu frosti, a um 20. febrar hafi alla firi lagt innan r botni til ystu nesja, en slks minnast menn ekki nstlii38 r. Hr vi btist hafsinn, sem hinn 7. mars akti svo langt sem auga eygi af hstu fjallstindum, og hlst essi t fram ofanveran aprl, a heldur hlnai lofti, ekki ng til ess a fjararsinn inai ea hafsinn hyrfi fr landi fyrr en mamnaarlok.

Sauf og hross, sem hjara hfu af harrin tv nst undan og fram ennan dma hara vetur fll n vast hvar sslunni... Bendur hinu kunna Fljtsdalshrai, sem ur voru fjir og gtu sent 5-8 ea 10 hesta lestir kaupsta, vera n a fara ftgangandi um fjll og heiar og bera sjlfum sr eina skeppu korns hverri fer... Engin ingh allri sslunni virist svo vel sett, a hungursney veri ar umflin jafnvel sumar. flestum sknum eru fleiri ea frri mist flnir af jrum ea fallnir r sulti, flakk og jfnaur gerist svo, a g hef san manntalsing hfst haft auk annarra, sem refsa hefur veri, tvo sakamenn haldi, sem dma verur til Brimarhlmsrlkunar, af v hesta er hvergi a f til a flytja fangahs landsins...

Landsbndinn hefur misst bfjreign sna, og missir hrossanna gerir honum me llu kleift a stunda atvinnu sna ea afla sr braus, tt boi vri. Sjarbndinn svonefndi, sem um mrg undanfarin r hefur eins og hinn a mestu lifa af landsins gum, er engu betur settur...; vera v allir a deyja n undantekningar, slir sem ftkir. Nema Yar Konunglega Htign allra mildilegast af landsfurlegri umhyggju lta vildi n til essara Yar rautpndu ftku undirsta eftirfarandi htt.

1. A kaupmenn konungsverslunarinnar hr sslu fengju me fyrsta skipi sklaus fyrirmli um a lna llum bndum sslunnar undantekningalaust nausynjavrur, hlutfalli vi arfir og fjlda heimilisflks.

2. A Yur narsamlegast knaist a gefa ftklingunum hreppunum, eim sem annars fllu, tiltekinn skammt matvla, ar sem ln snist ekki mundu vera til annars en skkva eim skuldir, sem aldrei yri hgt a borga

3. Ea, a Yur allramildilegast knaist a flytja han a flk, sem komi er vergang og vinnufrt teldist, anna hvort til Danmerkur ea annarra staa hrlendis, ar sem betur kynni a horfa, til a ltta byri sem a er rsnauum fjlskyldum, sem reyja blum snum, og bjarga annig drmtu lfi margrar hamingjusamrarmanneskju, er ella hlyti a hnga valinn rkinu til tjns...

a er essu rferi, uppstigningardag, sem rr ungu menn hittast Hvalnesi vi sunnan veran Stvarfjr og eru sagirhafagert me sr flag uma leggjast t. S elstieirra ht Eirkur orlksson fddur orgrmsstum Breidal ri 1763 og vistaur hj sra Gsla Sigurssyni Eydlum. Umsgn sra Gsla um Eirk var ann veg; a hann vri latur, hugalaus um kristin fri, hneigur til strksskapar, jfnaarog brotthlaups r vistum. Eirkur hafi, egar hr kemur sgu, hrkklast r vist vi noranveran Reyarfjr tmnuum. Hann hafi verihj Marteini Jnssyni tvegsbnda Litlu-Breiuvk Helgustaahreppi, sem var sagur valinkunnur maur, og sjsknari betra lagi, ekki er lklegt a Eirkur hafi ri me Marteini og hafi v hrakist til neyddur r gri vist.

IMG_2706

S yngsti eirra riggja var Gunnsteinn rnason, fddur 1766, fr Geldingi (sem heitir Hlarendi eftir 1897) Breidal. Hann hafi dvalist me foreldrum snum framan af fi en au annahvort flosna upp ea fyrirvinnan ltist, var honum fyrirkomi sem niursetningi verhamri Breidal um 12 ra aldurinn. En sast settur niur Einarstum vinoranveranStvarfjr (ar sem orpi Stvarfiri stendur n) og hafi aan hrakist aprlbyrjun. Eftir a hafi hann dregi fram lfi flakki milli bja allt fr Breidal Fskrsfjr. Umsgn sra Gsla Eydlum um Gunnstein er ann veg a hann teljist ls en latur og krulaus um kristin fri.

riji ungi maurinn sem kom ennan uppstigningadag Hvalnes var Jn Sveinsson fr Snhvammi Breidal sennilega fddur 1764. Sagur sveitarframfri eftir a hafa misst fur sinn sem fr niur um s Breidals 1772. Hann er skrur s eini af fjlskyldu sinni hj furbrrum snum Snhvammi 1771, svo ef til vill hefur fjlskyldunni veri tvstra ur en fair hans frst. Brur hans eru sar skrir niursetningar va um Breidal, en hann niursettur a nastum 10 ra gamall og sar Flgu og Eyjum, en eftir a hj Birni furbrir snum Snhvammi. ennan uppstigningardag Hvalnesi leikur grunur a Jn hafi veri orinn sjkur og mttltill. Haft var eftir Jni rnasyni Fagradal sem hafihitt nafna sinn skmmu ur, a hann hafi veri magur, en gangfr, og ekki kvarta um veikindi.

Eins og greinam af opinberum lsingunum hfu eir flagar ekki tt sj dagana sla. Enda hafa eir sem minna mega sn, allt fr fyrstu hallrum slandssgunar, tt verulega undir hgg a skja. Sagnir herma a fyrsta hungursneiin eftir a land byggist hafi veri kllu ld (975) tu menn hrafna og melrakka og mrg tan ill var tin, en sumir ltu drepa gamalmenni og maga og hrinda fyrir hamra. sultu margir menn til bana, en sumir lgust t a stela og uru fyrir a sekir drepnir. Flateyjarbk segir a ri 990 hafi veri svo miki hallri slandi, a fjldi manna hafi di r sulti. var samykkt hrasfundi Skagafiri, a reka t gaddinn ll gamalmenni og vanheila, og banna a veita eim hjlp. (En Arnr kerlinganef, sem kannski var kallaur svo vegna afstu sinnar, kom veg fyrir a etta vri gert). v arf kannski ekki a koma vart, mia vi rferi etta vor, a essir rr ungu menn hafi lti sig dreyma um betra lf sem tilegumenn.

Untitledeir flagar Eirkur, Gunnsteinn og Jn lgu upp fr Hvalnesi vi Stvarfjr a kvldi uppstigningardags ann 20 ma 1784, sennilega n ess a nokkur sakanai eirra, enda vafalaust lti til skiptana handa gestum og gangandi v rferi sem rkti, hva handa mgum. Fru eir fyrir Hvalnesskriur(n er algengara a kalla brurpart lands Hvalness vi Stvarfjr, Kambanes, og hluti fyrrum Hvalnesskria er kallaur Kambaskriur). arhefurhafsinn lna ti fyrir ef marka m brf Jns sslumanns. eir fru yfir Snhvamm Breidal og eru sagir hafa gist ar hj frndum Jns. San fara eir yfir verhamar og sagi Gunnsteinn hafa gist fjsinu, hafa kannski ekki gert vart vi sig hj Hskuldi hreppstjra Breidlingaar sem Gunnsteinn hafi veri niursettur nokkru fyrr. rija degi fluttu eir sig suur Krossdal gegnt Breidalseyjum ar sem eir hafast vi kofa eina ntt og aan fara eir upp mija kletta fjallinu Naphorni Berufjararstrnd, vi Streiti systa b Breidalshreppi. ar geru eir sr sr byrgi og bjuggu um sig upp klettark. egar arna var komi var Jni Sveinssyni ekki fari a ltast blikuna og vildi draga sig r flagskapnum. Enda orin a sjkur a hann taldi sig betur kominn bygg. Eirkur aftk a me llu.

IMG_2674

Nest myndinni m greina binn Streiti ar sem hann krir undir Naphorninu

fyrstu reyndu eir a seja hungri me v a grafa upp hvannartu ofan vi klettana vi Streiti, ar sem Stigi heitir, en fru fljtlega heim a Streiti, rufu ar ak tihsi og stlu fiski og kjti. Jn st lengdar en tk ekki tt vegna sjkleika og mttleysis. Vildi hann fara heim a b og leita ar hjlpar. En flagar hans vantreystu honum og tku hann aftur me sr upp klettana Naphorninu, ar sem eir lgu fyrir nstu daga. Jn fr ar r llum ftunum og fr a leit sr lsa. a, og vegna ess hva hann var orin veikur og vlgjarn, virist hafa ori til ess a Eirkur stekkur a honum, kannski brikasti, hefur hann undir, sker r honum tunguna og stingur hann san me hnfnum brjsti. Gunnsteinn segist hafa lti sem hann svfi og ekki hafa s svo gjrla hva fram hafi fari milli eirra Eirks og Jns. En arna var samt enn ljst hvort Jn var lfs ea liin, egar eir flagar yfirgfu hann eftir a hafa hent ftum hans yfir hann.

Hldu eir Eirkur og Gunnsteinn san af sta inn Berufjr og fengu sig ferjaa yfir fjrinn vi iljuvelli. Segir lti af ferum eirra fyrr en suur lftafiri, ar sem eir voru fljtlega handteknir vegna suajfnaar Melrakkanesi. Geithellum, ann 12. Jn, dmir Jn Sveinson sslumaur Eirk og Gunnstein til hstrkingar fyrir suajfna, en um etta leiti hefur hann veri fervi Djpavog eins og brf hans til Stjrnarinnar Kaupmannahfn ann 10. jn ber me sr hr a ofan. Kannski hafa eir tveir veri sakamennirnir sem hann telur brfinu a veri a dma til Brimarhlmsvistaren endirinn veri hstrkingar sem engir hestar hafi veri tiltkir til flutninga fngum.

egar a svo frttist Breidal a eir flagar hafi veri handteknir lftafiri vekur a undrun a Jn skuli ekki hafa veri me eim. Gunnsteinn sagi fr v lftafiri a Jn hafi veri me eim upphafi tilegunnar en eir hafi skili vi hann milli Streitis og Nps ar sem hann hafi vilja leita sr hjpar vegna lasleika. egar Gunnsteinn kom svo aftur Breidal a linu sumri jtai hann fyrir sra Gsla Eydlum og Hskuldi hreppstjra verhamri, hvar lk Jns myndi vera a finna. Voru tveir menn Streiti fengnir me eim Gsla, Hskuldi og Gunnsteini til a skja lki eftir leisgn Gunnsteins. Akoman var ekki gesleg, lki var kviktaf maki og lyktinbrileg. Samt bru eir a niur r illfrum klettunum og ltu a stokk sem eir hfu haft meferis. En ekki fru eir me lki strax heim a Streiti vegna myrkurs, og drst a tvr vikur a vitja um stokkinn. egar a var svo loksins gert var ekki lengur hgt a sj neina verka lkinu, v makurinn hafi ekkert anna skilieftir en beinin og sinarnar sem tengdu au saman.

Eskifjrur

Eskifjrur

Samt sem ur gekkst Eirkur vi verknanum eftir a Gunnsteinn hafi greint fr viskiptum eirra Jns. eir flagar voru fluttir til Eskifjarar ar sem Jn Sveinsson sslumaur Sunnmlinga fkk mli til frekari meferar. A rannskn lokinni dmdi sslumaur Eirk til daua sem moringja, en Gunnsteinn vilanga rlkun sem vitorsmann. ar til dmur yri stafestur tti a geyma dflissu sslumanns Eskifiri. Me eim ar haldi var Sigurur Jnsson 18 ra unglingur r Mjafiri, sagur ls og skrifandi, sem hafi nst flakki og veri dmdur vegna jfnaar Helgustaahreppi.

essi ungi Mjfiringur er ekki talin hafa veri neinn venjulegur jfur ea hreppsmagi, v jsagan telur hann hafa legi ti nokkur r, og skrir a kannski hvers vegna hann var fangelsaur me eim Eirki ogGunnsteini en ekki hddur og sendur heim sna sveit. jsgum Jns rnasonar m lesa etta um Sigur; gjrist hann tilegujfur og hafist vi msum stum Suurfjarafjllum, helst kringum Reyarfjr; var oft reynt a hndla hann, en var ekki, v a vart yri vi bsta hans einhverjum sta og ar tti a grpa hann, var hann allur burt er anga kom, en va fundust hans menjar; til a mynda sktum ar fjalli einu sem kllu eru Glmsaugu fundust tjn kindagrur, enda var haldi a hann hefi ar dvali einna lengst. En er hann hafi haldi essu tv ea rj r kom harur vetur og var hann bjargrota og orinn mjg kllaus, leitai v ofan til bygga og fr a stela sjfangi t hjllum eirra Reyfiringa; og gtu eir teki hann og fru hann fanginn til sslumanns,,, eir remenningar struku r dflissunnieina nvember ntt, og stlu sr til matar fr sslumanni. Flagarnir lgu svo af sta glrulausum hrarbyl, daginn eftir voru eir handteknir ti Helgustaahreppi eftir a bndinn Sigmundarhsum hafi ori eirra var tihsum og boi eim heim me sr mat um morguninn, en lt senda skilabo til Jns sslumanns laumi.

Eftir etta voru eir fluttir njan sta, til vetursetu byrgi sem sslumaur lt gera vi binn Borgir sem var sunnan Eskifjararr gegnt Eskifjararbnum. Fangageymslan var lti anna en hola ar sem var hgt a lta mati niur um gat akinu. ar tkst ekki betur til en svo a eir Gunnsteinn og Sigurur du bir r hungri, en Eirkur var eirra hraustastur og t ann mat sem kom byrgi. Tali er a hann hafi seti vi gati, egar von var matar og flagar hans aeins fengi naumar leifar ess sem hann ekki t. Sagt var a sslumannsfrin hafi s um matarskammtinn og var haft eftir Eirki a svo naumt hafi frin skammta, a maturinn hefi rtt duga handa sr einum.

Fremur hljtt var um ennan atbur og sslumaur var slmum mlum vegna essa, er jafnvel tali a hann hafi lti dysja hina horfllnu fanga me leynd undir steini skammt fr byrginu um lei og uppgtvaist hve slysalega hafi tekist til vi fangavrsluna. jsagan segir vandri sslumanns hafa veri mikil vegna essa hungurmors: En eftir a br svo vi a Sigurur fr a skja sslumann nttunni svo hann gat ekki sofi. Var teki a r sem algengt var vi er menn hugu mundu aftur ganga, a lk Sigurar var teki og pjakka af hfuime pli og gengu svo sslumaur og kona hans milli bols og hfus honum og hfui a v bnu sett vi jin og bar ekki Siguri eftir a. Sagt er a skria r Hlmatindinum hafi rta ofan af beinagrindum eirra Sigurar og Gunnsteins 19. ld og hafi mtt sj ar tvr hauskpur og mannabein stangli, liggja fyrir hunda og manna ftum allt fram undir 1940.

Um sumari (18. jl1785) var kallaur saman hrasdmur til a stafesta dm sslumanns yfir Eirki, var ar stafesta Eirkur skildi klipinn fimm sinnum me glandi tngum lei aftkusta, handarhggvinn og san hlshggvinn. Hnd og hfu skildu sett stjaka, rum vandra mnnum til eftirminnilegrar avrunar. A rttum landslgum hefi Eirkur tt a koma fyrir xarring til a stafesta dminn. En ar sem kostnaur sslumanns af fngunum var nnast allar tekjur hans af sslunni fkk hann v breytt og dmurinn var stafestur heima hrai, enda tvsnt a nothfir hestar hefu fengist til a flytja fanga vert yfir landi. En etta var gert me eirri vibt a aftakan mtti ekki fara fram fyrr en fyrir lgi konungleg tilskipun. ann 20. janar 1786 stafesti konungurinn Kristjnsborgdminn endanlega me eirri mildun a Eirkur yri ekki klipinn me glandi tngum en dmurinn skildi standa a ru leiti. Svo virist sem sslumaur hafi ekki fengi tilkynningu um rskur konungs fyrr en undir haust og virist v sem sslumaur hafi seti uppi me Eirk ri lengur en hann hugist gera me v a ska eftir a dmurinn yri stafestur hrai.

ann 30. september 1786 var Eirkur orlksson tekin af lfi Mjeyri vi Eskifjr 23 ra gamall. Erfilega hafi gengi a f mann bulsverki, en seint og um sir hafi veri fenginn maur a nafni Bjrn fr Tandrastum Norfiri og fkk hann 4 rkisdali og 48 skildinga a launum. Hann var kallaur eftir etta Bjrn Tandri ea Karkur, sagur hrikalegur velli og hranalegur ori. Eftir munnmlum var hann binn a drekka talsvert ur en embttisverki hfst. Eins segja sumar sagnir a a hafi veri eldhs saxi Eskifjararbnum sem nota var til aftkunnar. Bjrn Tandri lagist flakk sari hluta vi sinnar og eiga brn a hafa veri hrdd vi hann v a s saga fylgdihonum a hann hefi drepi mann, enda sastibullinn Austurlandi.

Ftt er til opinberum plggum umaftkuna sjlfa, ea hversu fjlmennt ar var. Til sis var a vistaddir vru aftkur slandi anna hvort biskupea prestur, sra Jn Hgnason Hlmum vi Reyarfjr uppfylltietta kvi og var ar allavega vistaddur samt Jni Sveinssyni sslumanni. Varla arf a efast um a hnd Eirks og hfu hafa veri fest stangir til snis a aftkunnilokinni almenningi til vivrunar. Sslumaur hafi sett mann sem umsjnarmann verksins sem ht Oddur, og var sagur hreppstjri fr Krossanesi vi Reyarfjr.

Til er handrit eftir Einr Stefnsson fr Mrum Skridal sem hann skri niur eftir munnmlasgum um atburi essa. svo margt eim sgum s ekki samkvmt v sem fram kemur opinberum heimildum hva sum nfn og atburi varar, er greinilegt vi hva er tt. En handriti Einrs stendur etta um a sem gerist Eskifiri ennan haustdag.

IMG_4730

Mjeyri

Hfst n Oddur handa um undirbning aftkunnar. Skyldi hn fara fram Mjeyri vi Eskifjr. Bull sslumanns var til kvaddur, en hann frist undan a vinna Eirki og kva sig skorta hug til ess. Bull essi nefndist Bergr og bj Bleiks, bli vi Eskifjr. orsteinn ht maur r Norfiri, er hafi flakka va og var nokku vi aldur, er etta gerist. Bau hann sslumanni a vinna bulsverki, og var a bo egi. xi var fengin a lni hj kaupmanni Eskifiri.

egar loki var llum undirbningi aftkunnar, fr Oddur hreppstjri me tilkvadda menn a Borgum til a skja fangann. Voru eir allir mjg vi vn. Er anga kom, sat Eirkur fangelsinu og uggi ekki a sr, enda hafi honum ekki veri birtur dmurinn. Lt Oddur binda hendur hans, kva hann eiga a skipta um verusta og lt gefa honum vn. Hresstist Eirkur og var brtt ktur mjg; tti honum sem sinn hagur mundi n fara batnandi. Var svo haldi af sta leiis til Mjeyrar, en a er ispl a fara.

Gekk ferin greitt, uns komi var svonefnda Mjeyrarvk. mun Eirk hafa fari a gruna margt, enda hefur hann lklega s vibnainn Mjeyri og menn , er ar biu. Sleit hann sig lausan og tk rs, en Oddur og menn hans nu honum egar sta. Beittu eir hann harneskju og hrintu honum leiis til aftkustaarins. Eggjai Oddur menn sna me essum orum: Ltum ann djful hla oss og landslgum.

Var Eirkur san hrakinn t eyrina, ar sem biu hans hggstokkurinn og xin. Allmargt manna var ar saman komi, meal eirra skipstjri og einhverjir skipverja af dnsku kaupfari, sem l firinum. Er Eirkur var leiddur a hggstokknum, trylltist hann og ba sr lfs me miklum fjlgleik. En Oddur og menn hans ltu hann kenna aflsmunar og lgu hann stokkinn. Eirkur hafi hr miki hfi; tk Oddur ar bum hndum og hlt hfinu niri. Skipai hann san orsteini r Norfiri a vinna sitt verk. orsteinn br vi hart, en svo illa tkst til, a fyrsta hggi kom herar Eirki og sakai hann ltt. rei af anna hggi og hi rija, og enn var fanginn me lfsmarki.

Oddur hreppstjri skipai n blinum a lta hr staar numi, ea hva skal n gera, mlti hann, samkvmt lgum m ekki hggva oftar en risvar. gekk fram skipstjrinn danski, leit fangann, sem var a daua kominn, og skipai a binda skyldi endi kvalir hans n frekari tafar. Hj orsteinn tt og ttt, og fr af hfui sjunda hggi. Skipstjrinn leit til Odds og mlti: Drottinn einn veit, hvor ykkar hefur fremur tt essa mefer skili, ea fanginn. Ef g hefi ri, skyldir hafa fylgt honum eftir. Lk Eirks var san grafi Mjeyri.

Um ennan atbur var til vsan;

Aftaka

xin sem Eirkur var hggvin me er sg hafa veri til verslun Eskifiri fram til 1925 og a hafa veri notu ar sem kjtxi. verinu sem gekk yfir Austurland ann 30. desember2015 uru miklar skemmdir vegna sjvargangs Eskifiri. Sjr braut leii Eirks orlkssonar sem hefur veri Mjeyri allt fr v a essir atburir gerust. Vita var me vissu alla t hvar hann hvlir, svo a menn hafi tali sig urft a stafesta a me v a grafa leii. Var a gert upphafi 20. aldar a vistddum verandi hraslkni Eskifiri. var komi niur kassa r hefluum borum sem innhlt beinagrind af manni sem hefur veri meira en meallagi. Hauskpa l vi hli beinagrindarinnar og var hn me rautt alskegg.

Frsagnir af atburum essum bera a me sr a Eirkur orlksson hefur veri hraustmenni sem komst lengur af en flagar hans, vi murlegar astur. Lokaor Einars Braga rithfundar, sem gerir essum atburum mun gleggri skil I. bindi Eskju, eiga hr vel vi sem lokaor. Hinn daui hefur sinn dm me sr. Vi ntmamenn fellumst ekki essa gfusmu drengi. Kannski hefu eir vi hlihollar astur allir ori ntir menn. En eir uru frnarlmb grimmilegrar aldar, sem ekkert okkar mundi vilja lifa. Meinleg forlg sendu essa bygg til ess eins a jst og deyja.

IMG_4726

Leii Eirks orlkssonar Mjeyri vi Eskifjr

Efni essa frsgn er fengi r; ldin tjnda, Eskja I. bindi, jsgum Jns rnasonar, Landnmi fyrir landnm - eftir rna la, handriti Einrs Stefnssonar sem hefur birst va og tti rhalls orvaldssonar af sustu aftkunni Austurlandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: S Kristjn Ingimarsson

Sll Magns, etta er mgnu saga sem allt of fir kunna skil , ein magnaasta saga okkar austfiringa. a er gott a hn s n komin stafrnt form.

S Kristjn Ingimarsson, 22.3.2019 kl. 23:15

2 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Kristjn og takk fyrir innliti. J ettaer mgnu saga sem gerist vofegilegum tmum sem allt of lti m finna um netinu.

essa frsgn sau g saman r "ldinni", hans Jns Helgasonar, frsgn Einars Braga rithfundar fr Eskifiri Eskju, sem einnig hefur birst bk hans " var ldin nnur" og svo m finna frsgn Einars Braga bkunum Geymdar stundir sem rmann Halldrsson gaf t um Austfirskt efni.

Einnig blandast jsgur inn essa frsgn hr essum pistli, v lti var til um SigurJnsson Mjfiring annarsstaar. San saltai g sultinn me annlsbrotum sem g fann bk rna la, Landnmi fyrir landnm, um hungursneyar slandi til forna.

Loka kaflinn um aftkudaginn er svo frsgn Einrs Stefnssonar fr Mrum en hann tk hann saman eftir munnmlum. Einar Bragi hafi ekki frsgn Einrs me sinni tarlegusamantekt sem hann byggi opinberum heimildum.

Hann getur ess a sennilega s munnmlin, sem Einr tk saman, trverleg hva aftkudaginn varar, v samkvmt heimildum var danskt skip Eskifiri ennan dag og ekki lklegt a hfnin hafi fylgst me atburinum sem og arir.

Magnaastarfannst mr samt lsingarnar hrmungunum landinu egar essarnttruhamfarir gengu yfir og g hef ekki rekist margar lsingar samtmaflks af v hvernig etta raunverulega var, flestar lsingar koma af opinberum skjlum s.s. brfi Jns Sveinssonar sslumanns sem hann skrifar Djpavogi.

En er til frsgn eftir manni sem kallaur var Rgnvaldur halti (Jnsson), sem hann fkk prest til a skrifa upp sgu sna. au handrit uru san tv og tndist eitthva r eim en anna handriti lenti til vesturheims og er til frsgn soin saman r essum tveim handritum Spdyngju, bkum Braga og Jhanns Sveinssona fr Flgu Eyjafiri. ar kemur framhrikaleg lsing v hva brn urftu a ola.

Magns Sigursson, 23.3.2019 kl. 09:38

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Magns r vera betri og betri. ttir a setja r allar inn E bk en etta er mikill frleikur sem hefir safna. g var einmitt a hugsa ur en g las etta ef rtt verur me spdma a vnd su jarskjlftar og gos va um heim. Einhverjir biblumenn srstaklega Bandarkjum ba sig undir svona laga. etta er raunekkert fleipur srstaklega eftir ennan lestur og tti a minna flk a reyna a vera meir sjlfbjarga.akka Magns.

PS j spu a gera E Bk me smsgum.

Valdimar Samelsson, 23.3.2019 kl. 13:18

4 Smmynd: Magns Sigursson

Takk fyrir innliti Valdimar. Mr hafi ekki dotti hug etta me eBkina.

g er svoltill srvitringur egar g les bkur, a til a festast smu bkinni og bin a lesa margar arar sem koma inn sama efni ur en g lk nokkurri bk. Hef haft svolti gaman a v a fikra mig niur Aldirnar hans Jns Helgasonar ennan htt me jsgur til hlisjnar og annan frleik.

Hjartanlega sammla r me a a flk tti a hafa hugann miki meira vi a a vera sjlfbjarga me mat og anna. gtt a byrja t.d. a prfa viku og san auka vi tmann. Ef hamfarir vi r sem gerust fyrr ldum kmu upp dag gtu vel lii einhverjar vikur sem erfitt yri a afla nauurfta.

Einnig er margt nttrunni sem gti gagnast ney. a arf svo sem ekki ney til, a er virkilega gaman a v a kynna sr hverju er hgt a lifa r nnustu nttru, s.s. fjallagrs, berjam svo ekki s tala um alla flru sem vi kllum illgresi en voru kannski upphaflega matjurtir sem su sr t r garinum.

g get vitna um a a svoleiis vsindi eru skemmtileg, bragg og holl, er skemmst a minnast berjamsins.

Magns Sigursson, 23.3.2019 kl. 15:53

5 Smmynd: Valdimar Samelsson

akka Magns. J fir nenna a fara Berjam lengur hva fjallagrsin en allt var etta ntt egar g var strkur. kv V

Valdimar Samelsson, 23.3.2019 kl. 16:16

6 Smmynd: Jn Thorberg Frijfsson

Ja hrna, etta er mikil saga, og a r minni gmlu sveit. g var sveit Breidalnum fr 1950 til '53, b sem ht Ormstair og lkai ar vel.

egar g kom sveitina vori 1953, eftir sklagngu, heyri g a komi hafi nr prestur a Heydlum fyrr um vori, og a kvikna hafi kirkjunni og hn laskast eitthva. Ekki hugsai g meira um a ,en mrgum rum seinna las g um ennan atbur og a ekki hafi sannast hver framdi verknainn.

Bestu kvejur til ykkar.

Jn Thorberg Frijfsson, 23.3.2019 kl. 17:00

7 Smmynd: Magns Sigursson

Sll Jn og takk fyrir innliti. Ekkiveit g hvort eldur kom oftar en einu sinni upp Heydalakirkju.

Samkvmt gggl brann gamla kirkjan Heydlum, sem bygg var1856, til kaldra kola 17. jn 1982.Hn var afhelgu 13. jl 1975 og tekin af fornminjaskr nokkru sar. Yngri kirkjan sem er steinsteypt var vg 13. jl 1975.

a fru sgur af essum kirkjubruna og vildu sumar gera a v skna a hinn landsfrgi Breidlingur Helgi Hseasson hefi tt hlut a mlum. En presturinn Heydlum var sr Kristinn Hseasson brir Helga. S hinn sami og jnai Heydlum egar varst Ormsstum.

Helgi hafi var heimskn hj brur snum egar etta gerist en gekkstaldrei vi kirkjubrunanum. En a m segja sem svo a a vri stlbrot "mtmlanda slands" ef hann gekkst ekki vi snu andfi.

En Helgi Hseasson var eins og kunnugt er landsfrgur fyrir barttusna vi a f sig afskran.

Magns Sigursson, 23.3.2019 kl. 17:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband