Á wikibedia (alfræðiriti almennings) segir svo frá Ægishjálmi; "Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum. Hans er getið í Eddukvæðum, Sigurður Fáfnisbani bar Ægishjálm þegar hann sigraði drekann Fáfni á Gnitaheiði. Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bæði gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiði og yfirgangi höfðingja. Honum fylgir svohljóðandi formáli:
Fjón þvæ ég af mér
fjanda minna
rán og reiði
ríkra manna."
Bætt í albúm: 19.4.2013
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.