Ægishjálmur-Út og suður á Djúpavog (olía 40X40)

Undarlegir hafa þeir verið draumar mínir. Hef í þeim átt samtöl fram og aftur í tímann, setið í laufskála suðrænnar hitabeltiseyju staðsettum undir íslenskum frystihúsvegg með gjálfrandi ölduna undir gisnu gólfinu sem merlaði ljósbrotum sólarinnar upp um hrímaða veggi laufskrúðsins á meðan ferðast var um verganginn á fjólubláu svelli sem endaði í Vík.

Bætt í albúm: 19.4.2013

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband