17.10.2008 | 16:58
Tilboð og ekki tilboð.
Eins og maðurinn sagði tilboð er alltaf tilboð það sá það bara hver heilvita maður að það var bara allt of lágt, þegar reikningurinn frá honum var upp á 86.000 fyrir verk sem hann hafði gefið 18.000 tilboð í.
Nú fer að verða fróðlegt að sjá hvaða gæðingar verða settir yfir Kaupþing úr því að það var hægt að hafna óframkomnu tilboði.
![]() |
Ekki tilboð heldur ósk um viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)