Frsluflokkur: Gamla tmatali

slenska tmatali

bk Gsla Hallgrmssonar Hallfresstum, "Betur vita"sem kom t 1992, er kafli sem heitir"slenska tmatali". a er margt hugleiinguGsla sem er athyglivert, ekki sst egar teki er tillit til ess a bk hans kemur t fyrir tma internetsins og arar leiir urfti til a afla hefbundinna upplsinga en n tmum. Gsli telur a fyrsta a gamla slenska tmatali byggi ekki gmlu norrnu tmatali;

"Margt bendir til ess a tmatal, sem slendingar tku upp lklega egar Alingi var stofna 930 hafi tt rtur snar a rekja til Bablon og Persu. Ef til vill m rekja sumt tmatalinu til finnskra ja, sem rktu um mrg sund ra skei lndunum fr Finnlandi til ralfjalla. Finnsk j lagi undir sig rki sunnan Kkasusfjalla og lri menningu sem ar var. Menning fr Asujum kom norur Evrpu me Skum og svo vestur og norur a Eystrasalti me Gotum. Nskyldar jir ttu vafalti heima essum tma (400-800 e. kr.) Austur-Englandi og va kringum Eystrasalt. Innhf tengdu essar jir saman.

slendingar virast vera komnir af essum jum, og enn m sj lkt flk Bretlandi, slandi og Eystrasaltslndunum. Flestir af essari j, sem sest hfu a vesturstrndNoregs munu hafa fari til slands. ess vegna eru Normenn ekki mjg lkir slendingum.

slenska ri byrjai me heynnum, um 20. jl eins og hj Bablonumnnum. San kemur tvmnuur, haustmnuur, gormnuur, lir, mrsugur, orri, ga, einmnuur harpa, skerpla, og slmnuur. eftir Slmnui rslok voru svo 4 aukantur. Allir 12 mnuirnir voru rtugnttir, svo ri allt var 364 dagar, ea slttar 52 vikur. 24 rum eftir Alingisstofnun fundu hinir fornu slendingar a sumarbyrjun hafi flustaftur til vorkomu . e. um einn mnu. Trleg hefur ekki veri kominn grur handa hestum egar Alingi skyldi h.

fann orsteinn Surtur upp a r a bta inn ri viku sumarauka sjunda hvert r. etta r var upp teki. Sjunda hvert r var sumari auki me einni viku. a r er 53 vikur ea 371 dagur. N voru slendingar komnir me r, sem var a mealtali 365 dagar a lengd. ri 954 hefur skekkjan, sem orin var eflaust veri leirtt . e. sumarbyrjun fr rttan sta.

Enn var tmaskekkja hverju ri samkvmt jlanska rinu. a r kom me kristninni. Samkvmt jlanska tmatalinu arf sumarauki oftast a vera 6. hvert r, en stundum fimm ra fresti. Eitt af einkennum slenska rsins er vikukerfi. Veturinn er 26 vikur venjulegu ri, og rmar 27 vikur sumaraukari. Veturntur og sumarml eru til samans viku.

Sustu 2dagar sumars eru kallaar veturntur og 5 sustu vetrardagar eru sumarml. Srhver mnuur byrjar t sama vikudegi. Vi bum enn vi etta tmatal a hlfu. Enn byrjar harpa og sumar fimmtudegi og gormnuur me vetri laugardegi. Enn getum vi lesi almanaki um veturntur, sumarml og aukantur sumri rslok. essu gamla ri okkar er margt mia vi ntur. rtugnttir mnuir, aukantur, gestantur, riggja ntta fiskur.

ess mtti geta hr a norrna tmatali var anna en a slenska. ar var ri 365 dagar og notu voru fimmt sta vikna. gmlu kvi er tala um rofi alda. Gsli Konrsson telur a me v s tt vi ann tma, sem var ur en fr a rofa til, . e. ur en fari var a telja rum og ldum. Erfitt vri ntmamnnunum a hugsa sr lfi n tmatals.

slenska ri er mia vi a a lsir og skrifandi menn eigi auvelt me a fylgjast me tmanum er hann lur. ri er tfrt tvo vegu. Annars vegar eru 12 rtugnttir mnuir og 4 aukantur. etta r hefur 5 mnaa sumar, eins mnaar haust, 5 mnaa vetur og vor, sem er einn mnuur. Hins vegar er 52 vikna ri, sem hefur tvr rstir, sumar og vetur. Eru 180 dagar vetri og 184 dagar sumri. sumarauka ri eru 191 dagur sumri.

Allar rstir byrja enn eftir slenska rinu. 26. viku vetrar eru aeins 5 dagar af v sumar byrjar 2 dgum fyrr vikunni. 27. (ea 28.) viku sumars eru 2 dagar. San byrjar vetur. Sumarauki fluttist um 1928 fr sumarlokum til rsloka miju sumri. Srhver vika vetri byrjar laugardegi, en allar sumarvikur fimmtudegi.Veturntur eru alltaf fimmtudagur og fstudagur, en sumarml hinir dagar vikunnar.

slenska ri var ur miki nota me tvennu mti. Annars vegar var fardagar. Fardagar eru 3 fyrstu dagar . e. fimmtudagur, fstudagur og laugardagur 7. viku sumars. essa daga hfu bndur til baskipti jrum. bendaskipti jrum voru hverju ri mjg algeng. Vissu gamlir menn a langir bferlaflutningar voru mta drir og hsbruni.

Hins vegar var skildagari. ann 14 ma hafi vinnuflk vistaskipti. etta hefur veri riju viku sumars samkvmt slenska rinu, en er n alltaf mia vi Gregorska ri. Hi einfalda og fasta form hjlpai lru flki mjg miki vi a telja tmann rtt."

essi bkarkafli Gsla Hallgrmssonar "Betur vita" er settur hr vegna ess a rinu 2015 grskai g eim frleik sem m finna netinu um gmlu slensku mnuinaog m finna r upplsingar hr sunni undir "gamla tmatali". v grski varleita Vsindavef Hskla slands, Wikipadia, rnastofnun og var. Margt af v sem kemur fram hj Gsla er ruvsi en hgt er a finna vefnum. Hvaan Gsli hefur haft sinn frleik annarsstaar en afsnu lfi er ekki gott a sj. En kemur manni til hugar, vegna skoana hansum uppruna slenskatmatalsins, a hann hafi komist kynniFreystein Sigurssonauk ess sem hann nefnir alufrimanninn Gsla Konrsson.


Mrsugur

IMG_3370

dag, orlksmessu, hefstriji mnuur vetrar samkvmt gamla norrna tmatalinu. Mnuurinnhefst vinlega mivikudegi nundu viku vetrar tmabilinu 20.-26. desember. Honum lkur um mintti fimmtudag rettndu viku vetrar tmabilinu 19.-26. Janar, en hefst orri. Mnaarheiti mrsugur er nefnt Bkarbt sem er viauki vi rmnatal fr 11. ld, varveitt handriti fr v um 1220. Eddu Snorra Sturlusonar er essi sami mnuur nefndur hrtmnuur.

Hva nafni mrsugur ir er ekki alveg vita. Auk ess a verakallaur hrtmnuur Snorra Eddu, var hann seinni t kallaur jlamnuur. Auvelt er a geta sr til um hversvegna mnuurinn er nefndur hrtmnuur v etta var og er mnuurinn sem hrtarnir fara rnar. Ori jlamnuur segir sig svo til sjlft, en gtir danskra hrifa. Norrna tmatali var a tmatal sem nota var af flestum Norurlandabum ar til jlanska tmatali tk vi og raunar lengur. Danmrku voru gmlu mnaaheitin lgu a nja tmatalinu ar bar essi mnuur nafni jlamnuur.

Sr. Oddur Oddsson Reynivllum Kjs taldi ori mrsugur vera sett saman r orunum mr „innanfita kviarholi dra“ og sugur sem leitt er af sgninni sjga, .e. „s sem sgur mrinn“. Einnig taldi Gsli Jnsson, slenskufringur, a mrsugur hti svo vegna ess a hann vri s mnuur sem sgur mrinn, „ekki einasta r skepnunum, heldur nnast llu sem lfsanda dregur.“ svo v s verfugt fari dag hva mennina varar, v sennilega er mrsugur orinn s mnuur sem „mr“ hlest hva mest mannflki.

Norrna tmatali er a tmatal sem nota var af norurlandabum ar til a jlanska, ea ni stll, tk vi og mnaaheitin miast vi rstir nttrunnar. v er skipt sex vetrarmnui og sex sumarmnui. a miast annars vegar vi vikur og hins vegar vi mnui, sem hver um sig taldi 30 ntur. annighefjast mnuirnir kvenum vikudegi, fremur en fstum degi rsins.

ri var tali 52 vikum og 364 dgum. Til ess a jafna t skekkjuna sem var til vegna of stutts rs var skoti inn svoklluum sumarauka. annig var sumari tali 27 vikur au r sem hfu sumarauka, en 26 vikur annars. lok sumars voru tvr veturntur og var sumari alls v 26 - 27 vikur og tveir dagar. mnuum taldist ri vera 12 mnuir rjtu nttaog auk eirra svonefndar aukantur, 4 talsins, sem ekki tilheyru neinum mnui. r komu inn milli slmnaar og heyanna miju sumri. Sumaraukinn taldist heldur ekki til neins mnaar.

slendingasgum er algengt oralag a tala um „au missiri“ egar tt er vi heilt r, en ori r kemur hins vegar varla ea ekki fyrir egar rtt er um tma. Eins eru tali a a sem kalla mtti ramt hafi veri vori ea hausti og hefur bi sumardagurinn fyrsti og fyrsti vetrardagur veri nefndir sem tmamt vi nrsdag. viskei manna var ekki tali rum, heldur vetrum og er a enn svo hva dr varar, s.s. a hestur s 8 vetra.

Vetur: gormnuur, lir (frermnuur), mrsugur (hrtmnuur ea jlamnuur), orri, ga, einmnuur.

Sumar: harpa (gaukmnuur), skerpla (st ea eggt ea stekkt), slmnuur (selmnuur), heyannir (misumar), tvmnuur (kornskurarmnuur), haustmnuur (garlagsmnuur).

Undanfarna tlf mnui hafa mnuunum samkvmt gamla slenska tmatalinu veri ger skil hr essar su. S frleikursem um mnuinahefur birst m allanfinna netinu og hefur hann veri sttur rnastofnun, Vsindavefhsklans, Wikipedia, Nttru, fornsgurnar ofl.. ur en essirannskn gamla norrnatmatalinu hfst, taldi g a um fntan frleik vri a ra. En eftir a hafa fari yfir alla mnuina hef g komist niurstu a gamla tmatali er mun betur tengt gangi himintungla oghrynjandanttrunnar en a Gregorska, sem er a tmatal sem nota er neyslusamflagi ntmans. Til a upplifa etta til fulls fr g gr slstuamkomuvi Lagarfljt ar sem hillt varrsandi sl.

Bloggfrslurum gmlu mnuinam finna hr.


lir

IMG_3069

lir er annar mnuur vetrar samkvmt gamla norrna tmatalinu. Hann tekur vi af gormnui og hefst mnudegi fimmtu viku vetrar tmabilinu 20. nvember til 27. nvember og rkir ar til mrsugur tekur vi seint desember. lir er Skldskaparmlum Snorra-Eddu nefndur frermnuur. Eina heimildin um nafni lir til forna er svonefndri Bkarbt sem varveitt er handriti fr um 1220.

sgeir Blndal Magnsson telur ori lir skylt orinu jl, en uppruni ess er umdeildur. rni Bjrnsson telur mnaarheiti lir ver helsturksemd fyrir heinu jlahaldi desember. rni telur a norrnjl hafa ndveru veri skammdegisht, en r hafa ekkst um va verld. etta virist hafa veri veislur og einhvers konar starleikir. ekkt s a kynferislegir helgileikir hafi ekkst meal flks sem bj ninni snertingu vi nttruna og a frjsemi mannlfinu hafi tt a kalla frjsemi nttrunni. Oft s v tala um a blta til rs og friar jlum ar sem r merkir rgska. Telur rni a essutil til stunings megi nefna kvi um Harald hrfagra. ar sem hann er sagur vilja drekka jl ti og heyja Freys leik. En Freyr og Freyja voru frjsemis go heinum si.

Sennilegt er a heiin jl hafi veri slstuht a vetri og hafi ekki veri neinum vissum degi, heldur egar vel st tungli svartasta skammdeginu. Grettissgu, sem lsir vel heinum httum, segir fr jlum sem Grettir tti egar hann dvaldi Noregi hj orfinni Hramarsey. „ mti jlum bst orfinnur a fara til bs sns anga sem ht Slysfiri. a er meginlandi. Hafi hann boa anga mrgum vinum snum. Hsfreyja orfinns mtti eigi fara me bnda v a dttir eirra frumvaxta l sjk og voru r bar heima. Grettir var heima og hskarlar tta. orfinnur fr n vi rj tigu frelsingja til jlaveislunnar. Var ar hinn mesti mannfagnaur og glei.“

ess er skemmst a geta a Hleyskur vkingalur var sveimi vi Hramarsey um essi jl, sem tti orfinni bnda grtt a gjalda, „tveir brur eru nefndir til a verstir voru. Ht annar rir mb en annar gmundur illi.“ essi flokkur hafi ann htt a; „eir gengu berserksgang og eiru ngu egar eir reiddust. eir tku burt konur manna og hfu vi hnd sr viku ea hlfan mnu og fru san aftur eim sem ttu.“ egar eir Hlendingar komu Hramarsey afangadag gekk Grettir til mts vi og fagnai vel eim vkingum sem ar voru fer og bau eim bi bi l og annan fagna, vi a „stukku fram konur allar og sl r hug miklum og grti“.

En jlabo Grettis var ekki allt sem sndist. Strax a veislu lokinni afangadagskvld hfst hann handa; „sex fllu ar vkingar og var Grettir banamaur allra.“ San barst leikurinn t r bnum; „Tvo drap Grettir naustinu en fjrir komust t hj honum. Fru sinn veg hvorir tveir. Hann eltir sem nr honum voru. Geri n myrkt af ntt. eir hlupu kornhlu nokkura eim b sem fyrr var nefndur er Vindheimi ht. ar ttust eir lengi vi en um sir drap Grettir ba. Var kaflega mur og stirur en miki var af ntt. Veur geri kalt mjg me fjki. Nennti hann ekki a leita vkinganna, eirra tveggja er voru eftir. Gekk hann n heim til bjar.“ En ess m geta a eir tveir sem undan komust fann Grettir krknaa daginn eftir. Grettir tti a sem eftir var vivi myrkflni og drauga a stra skammdeginu.

Svo takast eir ,

hreystin og fordan forn og gr,

ofurhuginn og heiftin fl,

skan me hamstola hetjum

vi heininnar draugabl,

landstrin nfdda, blug og blind,

og blheima forynjumynd,

harkan og heimskan,

rjskan og jin,

krafturinn og kynngin,

Kristur og inn.

eir skjast, eir hamast me heljartkum,

svo hsin au leika ri.

a lir veggjum, a orgar kum,

a skrar af heiftar bri.

(r Grettisljum, Matthasar Jochumssonar)

Heimildir;

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=49887

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5478

http://www.snerpa.is/net/isl/grettir.htm


Gormnuur

IMG_3067

Gormnuur er fyrsti mnuur vetrar og ber upp laugardaga 21. – 27. Oktber, er fyrsti vetrardagur. Gormnuur hefur ekki haft nnur nfn a fornu. Mnaarins er geti Skldskaparmlum Snorra-Eddu. ar segir: Fr jafndgri er haust, til ess er sl sezt eykarsta. er vetr til jafndgris. er vr til fardaga. er sumar til jafndgris. Haustmnur heitir inn nsti fyrir vetr, fyrstr vetri heitir gormnur.Sama nafn ber mnuurinn Bkarbt fr 12. ld sem tiler handriti fr v um 1220. Gormnuur, orri og ga eru einu fornu mnuirnir sem aldrei sjst kallair ru nafn.

Gormnuur ber nafn af v a slturt hfst eim mnui. Me gor er tt vi hlfmelta fu innyflum dra, einkum jrturdra. Sagt er a gamlir menn hafi kallaennan mnu gormnu og sltruu aldrei fyrren hann var byrjaur. Mnuinum fylgdu gegnum tina margvslegar annir; slturger, sauma vambir, raka grur, spta skinn semog nnur strf sem tilheyrirstinni. gamla norrna tmatalinu er tali ari hafi hafist me komuvetrar annig var v fyrsti vetrardagur nokkurskonar nrsdagur. undan fru veturntur sem eru forn tmamt sem haldin voru htleg Norurlndunum ur en au tku Kristni.

Dsir

Heimboa um veturntur er oft geti fornsgum, sem eiga a gerast fyrir ea um kristnitku, svo sem Gsla sgu Srssonar, Laxdlu, Reykdla sgu, Njlu og Landnmu. En rauninni var ltil sta til a fagna komu Veturkonungs, sem sst hefur tt neinn aufsugestur. Svo mjg hafa menn ttast essa rst, a gamalli vsu fr 17. ld stendur, llu verri er veturinn en Tyrkinn. Ekki er vita hve hefin er gmul, minnst er veturntur msum slenskum handritum tt ekkikomi fram nema mjg lti um hvernig htin fr fram.

Egils sgu, Vga-Glms sgu og fleiri handritum er einnig minnst dsablt sem haldin voru Skandinavu oktber og m skilja samhengi textanna ar a au hafi veri haldin nmunda vi vetrarntur ea mgulega eim og gtu essar tvr htir v hafa veri hinar smu ea svipaar hva varar sii og athafnir. Dsir voru kvenkyns vttir, hugsanlega gyjur ea valkyrjur og vetrarntur oft kenndar vi kvenleika.

Veturntur

Tali er a kvenvttir eins og Grla og nornir evrpskri jtr su leifar af essari fornu dsatr. Veturntur virast hafa veri tengdar daua slturdranna og eirrar gngtasem au gfu, einnig myrkri og kulda komandi vetrar sem ognju upphafi. Eftir a Norurlnd tku kristni yfirtk allraheilagramessasem var fr 8. ld og haldin 1. nvember mynd essarar hausthtar. msir hrekkjavkusiir kunna a eiga rtur sium sem tengjast veturnttum ea rum heinum hausthtum

Dagarnir fr sustu heilu viku sumars (en sumardagurinn fyrst er t fimmtudagur) og fram a fyrsta vetrardegi (sem er alltaf laugardagur), .e. fimmtudagurinn og fstudagurinn, voru kallair veturntur. Veturntur og fyrsti vetrardagur voru samkomu- og veislutmi til forna hj norrnum mnnum enda heppilegur sem slkur v a var til gntt matar og drykkjar eftir uppskeru haustsins og slturt. fornsgum er va minnst veislur og brkaup essum rstma. Kirkjan mun hafa amast vi essum htum og v lgust r af ea frust yfir allraheilagramessu, 1. nvember, sem var htisdagur kirkjunnar.

Heimildir:

www.wikipedia.org

www.visindavefur.is

www.arnastofnun.is

www.nams.is


Haustmnuur

IMG 1001

Haustmnuur er sjtti og ar me sasti sumarmnuurinn samkvmt gamla norrna tmatalinu. Haustmnuur var einnig talin 12. mnuur rsinsog hefst alltaf fimmtudegi 23. viku ea 24., ef sumarauki er, .e. 21.-27. September. Hann er nefndir svo Snorra Eddu, en hefur einnig veri kallaur garlagsmnuur, v essi tmi rs tti hentugur tila bta tngara, engigara, haga- ea skjlgara og grannagara.

Samkvmt gamalli venjuer ntmi a plgjaland a sem s skal a vori. Vatnsveitingaskuri er gotta stinga svo ekkert vatn geti stai yfir landi vetrum heldur a a sra vatn fi gott afrennsli. Jararvexti skal n upp taka og lta nokku orrna, grafa san niur hvar frost m ei a eim koma. Um ennan tma fellir melur fr, m n safna v ur og s strax sendi land og breia mold yfir, kemur upp nsta vor. Hvannafri og kmeni m n lka s ar sem menn vilja r jurtir vaxi san.

Sumri og vetri er samkvmt gamla tmatalinu skipt tvr jafnlangar rstir. Haustmnuur byrjar nlgt jafndgri a hausti og er yfir tma ar sem nttin er lengri en dagurinn, tti v samkvmt gangi slara tilheyra vetrinum. ar sem Harpa er fyrsti sumarmnuurinn, sem hefst kringum 20. aprl, telst Hausmnuur sjtti mnuur sumars.

a snir vel hva gamla tmatali var vel grunda, a a tk ekki einungis mi af afstu slar vi mibaug, einnig tk ami af lofthita og gangi nttru jarar sem er mun hagstarifyrsta mnu eftir haustjafndgur heldur en fyrstu vikum eftir vorjafndgur, sem eru um 23. mars.

Allt fram streymir endalaust,

r og dagar la.

N er komi hrmkalt haust,

horfin sumarbla.

Kristjn jnsson

https://is.wikipedia.org

http://natturan.is/samfelagid/efni/7426/


Tvmnuur

Tvmnuur er fimmti sumarmnuurinn samkvmt gamla norrna tmatalinu. Tvmnuur hefst rijudegi 18. viku sumars, ea hinni 19., ef sumarauki er, .e. 22. – 28. gst. Snorra-Eddu heitir mnuurinn kornskurarmnuur.

IMG 3713

Gmlu mnaaheitin eru talin upp tveimur ritum. Anna nefnist Bkarbt og er varveitt handriti fr um 1220. Hitt riti er Snorra-Edda og eru mnaaheitin talin ar upp Skldskaparmlum. Ekki ber mnaaheitunum saman. Bkarbt er tvmnuur talinn upp milli fjra mnaar sumars og sjtta mnaar sumars. Nafni kornskurarmnuur skrir sig sjlft ar sem hann ber upp ann tma rsinssem vnta m kornuppskeru. Pll Vdaln vildi skra nafngiftina tvmnuur ann htt a tveir mnuuir vru n eftir a sumri lkt og einmnuur bri nafn sitt vegna ess a einn mnuur vri eftir af vetri.

Gamla tmatali fylgdi gangi himintunglaog hrynjandanttru. a hafi aeins gert r fyrir tveimur rstum, sumri og vetri, komu kvartilaskiptiupp kringum slstur og jafndgur, mnaarmt grend vi tunglkomur. a m me rttuhalda v fram a gamla tmatalihafi veri greinilegra en Gregorska tmatali sem nota er dag og var innleitt ri 1582 af kalskukirkjunniog kalla ni stll slensku. egar a Gregorska tk vi var skekkjan orin a mikil v jlansa, sem kennt var vi JlusSesar, a klippa urfti11 daga r rinu annig a 29. nvember kom sta 17. nvember. Gregorska tmatali var teki upp slandi ri 1700 og er nota dag.

Jlaska og Grgorska tmatlin voru bygg gmlu rmversku tmatali sem hafi marga galla sem enn m sj dag, t.d. nr tvmnuur yfir hluta r tveimur nverandimnaa, .e. gst og september, ca.fr v um fullu tungli gst til jafndgurs a hausti sem er rtt fyrir fullt september tungl. Rmverska tmatali var minna tengt rstum nttrunnaren gamlatmatali, ar voru Rmar keisarar hrifavaldar egar tminn skildi mldur t.d. er mnuurinnjl nefndur eftir Jlusi Sesar en gst sem er annar mnuurinn sem ber upp tvmnu eftir gstusi keisaraen september ber nafnsitt vegna ess a hann var sjundi mnuur rsins en septem merkir sj, oktber tta osfv.

Lkt og me hina rmversku hundadaga, sem enduu s.l. sunnudag, vndustslendingar sm saman a notast vi hi tilskipaa tmatalfr Vadikaninu Rm um a hvernig tminn skildi mldur. rtt fyrir a hafa haft mun greinilegra tmatal til a stasetja sig tum rsins aldirnar ar undan.

Mrsugur mijum vetri

markar spor gljfrasetri.

orri hristir fannafeldinn

fnsir b, og drepur eldinn.

Ga til grimmd og blu,

gengur ljapilsi su.

Einmnuur andar nepju,

slar snj og veur krepju.

Harpa vekur von og kti,

vingjarnleg og kvik fti.

Skerpla lfsins vggu vaggar,

vitjar hrelldra, sorgir aggar.

Slmnuur ljssins ljma

leggur til og fuglahljma.

Heyannir og hundadagar

hlynna a gum frns og lagar.

Tvmnuur allan arinn

tum frir heim garinn.

Haustmnuur hreggi grtur

hlja daga langar ntur.

Gormnuur, gretti tetur,

gengur hla og leiir vetur.

lir ber, en byrgist slin,

brosa stjrnur, koma jlin.

Hallgrmur Jnsson

Heimildir:

https://is.wikipedia.org

http://www.arnastofnun.is/page/ordpistlar_tvimanudur


Heyannir

IMG_5263

Heyannir er tundi mnuur rsins og fjri sumarmnuur samkvmt gamla norrna tmatalinu. Heyannir hefjast alltaf sunnudegi eftir aukantur miju sumri, ea tmabilinu 23. til 30. jl. Heiti heyannir vsar til mikils annatma sveitum. Mnuurinn sjlfur, ea nokkur hluti hans, mun einnig hafa bori nafni misumar samkvmt gmlum heimildum.

Hver mnuur taldi 30 daga gamla tmatalinu v gengu eirekki upp slri. Sasti mnuur, Slmnuur, hfst 22. jn, Heyannir hefu samkvmt v tt a hefjast 22. Jl en s mnuur hefst hinsvegar dag 26. jl. essi mismunur milli slarrsins og daga mnaanna var jafnaur um misumar og kallaur sumarauki ea sumarntur, sem gtu veri mismargir slarhringireftir rum.

Svo lsir Bjrn Halldrsson Saulauksdal mnuinum riti snu, Atli fr rinu 1780: Nafn essa mnaar snir hva skal ija. v n er komi a v batasamasta verki hr landi, sem er a afla heys, og meta a flestir menn rum framar. Slttur byrjar venjulega a miju sumri. Vkva menn plntur einu sinni viku, me sjvatni en ru vatni annars, ef miklir urkar ganga. N m safna Burkna, hann er gur a geyma honum vel urrum egg, rtur og epli, sem ei mega t springa, hann ver og mokku og fa. Lka hafa menn brka sku hans sta. Kornsru og kmeni m n safna. Mitt essum mnui er slvatekjutmi.

Oft finnst oss vort land eins og helgrinda hjarn,

en hart er a aeins sem mir vi barn.

a agar oss strangt me sn skldu l,

en samt til blu, a meinar allt vel.

v svartar sem skyggir vor skammdegis ney,

ess skrara brosir vor jnsl hei.

N skn hn frni vort ftkt og kalt,

og fegurar gullbljum sveipar hn allt.

Sj ljmann um strandir, ar leikur hn sr

ljsinu suandi bjargfugla her,

og arfugls murkvak mar r

vi eyjarnar grnar lognstafa sj.

N veit g, a engum finnst vi sn lng.

v allt fagnar hsumarbirtu me sng

fr hafstrnd a byggar hrjstugri sl

ar heilan kveur sn einba lj.

Steingrmur Thorsteinsson

Heimildir:

https://is.wikipedia.org

http://vefir.nams.is


Slmnuur

IMG_4802

Mintursl Borgarfiri-eystri 20. jn 2015

dag hefst slmnuur sem er rijimnuur sumars samkvmt gamla norrna tmatalinu. Hann hefst alltaf mnudegi 9. Viku sumars (18 – 24 jn). Nafn mnaarinsskrir sig sjlft ar sem hann hefst um sumarslstur, egar sl er hst lofti og hljastitminn er framundan norur hveli jarar. Slmnuur sem einnig er nefndur selmnuur Snorra-Eddu, er nundi mnuur rsins samkvmt gamla tmatalinu.

Sra Bjrn Halldrsson Saulauksdal (f. 1724 d. 1794) skrifai riti snu Atli sem kom fyrst t Hrappsey 1780, um slmnu, a hann byrjar slstum og fyrst honum fara menn grasafjall. Um a leyti safna menn eim jurtum, sem til lkninga eru tlaar og lmb gelda menn nlgt Jnsmessu er fra fr viku seinna. Engi, sem maur vill tvsl, s n slegi 10. viku sumars. Vilji maur upprta skg skal a n gjrast; vex hann ei aftur. Einnig er hvannskurur bestur sast essum mnui.

Sumar slstur voru gr 21. jn, annig a dag, fyrsta dag slmnaar, tekur daginn aftur a stytta. En jafnframt er hljasti tmi rsins fram undan. a sem af er essu sumri hefur birtan veri blkk, flestir dagar ungskjair og svalir, annig a himin og haf hafa veri dkk a lta. hafa komi hlirog bjartir dagar inn milli. Veur spillti ekki blakkri birtusumarslstaanna, andvku bjart var va um land a venju. a er vel ess viri fyrir slina a sleppa svefnieina og eina ntt essum rstma.

Hr m sj sumar 2015 myndum.

a er andvkubjart

himinn – kvldslarskart,

finnum lk, litla laut,

tnum grs, sjum graut.

Finnum gldrttan hval

og fyndinn sel sm dal

lkjarni, ltinn foss,

skeinusr, mmmukoss.

Hoppum t blinn,

kvejum stress og skjinn,

syngjum lag, spilum spil,

er gott a vera til.

Tnum skeljar, fjallagrs,

ltum pabba blsa r ns,

vi grjtahl feluleik,

hleslu lambasteik.

Stingum af -

spegilslttan fjr

stingum af -

sm fjlskylduhjr

senn fjka barnar

upp loft, t sj

vermt gleitr,

- elli r, elli r.

Mugison

Heimild; https://is.wikipedia.org


Skerpla

IMG 4542

Skerpla er annar mnuur sumars, samkvmt gamla tmatalinu, sem tekur vi af Hrpu og hefst laugardegi 5. viku sumars milli 19. og 25. ma. Nafni er ekki mjg gamalt, kemur fyrst fram 17. ld ,en eldri rmtlum og Skldskaparmlum Snorra-Eddu er mnuurinn nefndur eggt og stekkt. Skldskaparmlum Snorra-Eddu ar sem greint er fr heitum stundanna og segir um skiptingu rsins.

„Fr jafndgri er haust, til ess er sl sezt eykarsta. er vetr til jafndgris. er vr til fardaga. er sumar til jafndgris. Haustmnur heitir inn nsti fyrir vetr, fyrstr vetri heitir gormnur, er frermnur, er hrtmnur, er orri, gi, einmnur, gaukmnur ok st, eggt ok stekkt, er slmnur ok selmnur, eru heyannir, er kornskurarmnur.“

„Gjarnan er vsa sra Odd Oddsson Reynivllum og sra r Sveinsson um a hafa nefntannan mnu sumri Skerplu, en eir voru bir uppi 17. ld. ritmlssafni Orabkarinnar er heimild tekin upp r riti Pls lgmanns Vdaln, Skringaryfir fornyri lgbkar. ar nefnir hann einmitt sra Odd sem heimild. greininni Misseristali og skipting ess eftir orkel orkelsson (Skrnir 1928:141) eru essir prestar bir nefndir sem heimildir um nafni (dmin eru tekin r ritmlssafni Orabkar Hsklans):

sgeir Blndal Magnsson (1989:841) telur a Skerplas vsast skylt lsingarorinu skarpur 'beittur, hvass, harur, skorpinn ...' og nafnorinu skerpa sem skylt er nnorska orinu skjerpe „hrjstur, jarurrkur“, freyska orinu skerpa „vindurrka kjt“ og orinu skrpa „urrt, frjtt land“ snskum mllskum. Skerpla vsar lklegast til ltils grurs a vori".

Skerpla er stmi egar seint vorar um mijan mnu eru fardagar. Um a leyti m grafa villirtur til matar. v sar egar gras fer a vaxa r eim eru r lakari. Skerpla ertmi til a byggja hs, vinna gara, hreinsa tn og engjar, hylja me mold flg og skriur ea fra r burt, vinna skgi, safna berki og litunargrsum. egar hnaus veltur n klaka er hann bestur veggi v er jrin enn laus og frj.

Manstu litlu lmbin t vi stekkinn,

litla rjri fagra upp vi hl;

fuglinn litla er stast sng kvldin,

silungshylinn fram vi kvabl.

Jenni Jns

Heimildir:

www.vsindavefurinn.is

www.nattura.is


Harpa og sumardagurinn fyrsti

IMG_4314

Harpa er fyrsti sumarmnuurinn samkvmt gamla norrna tmatalinu og hefst hn vinlega fimmtudegi bilinu 19. til 25. aprl, me sumardeginum fyrsta. elstu heimildum um fornu norrnu mnaarnfnin, Bkarbt fr 12. ld og Snorra-Eddu fr 13. ld, er Hrpu ekki geti uppruni nafnsinsv viss, a virist ekkiheldureiga sr samsvaranir norurlandamlunum .

Aeins Snorra-Eddu eru allir mnuirnir me nfn og heitir fyrsti mnuur sumars ar Gaukmnuur. Bier geti Hrpumnaar og Hrputungls 17. aldar rmhandritum. Hugsanlega vsar nafni Harpa til skldlegrar hrpu vorsins, en 17. ld vor voru oft vond og mikill fellir fjr, gti nafni Harpa v allt eins veri skylt orinu herping. egar komi er fram 19.ld er rmantkin randi, virist Harpa vera a persnugervingi vorsins.

Sumardagurinn fyrsti er einhver elsti htisdagur jarinnar. Hann er nefndur slendingasgum og elstu lgbkum landsins. Ynglinga sgu er geti um sumarblt rki ins og Egils sgu og lafs sgu helga er minnst sumarblt bnda Noregi. Sumarblta slandi ert geti Vatnsdla sgu, blts Ljts Hrolleifsstum. Sumargjafir eru ekktar allt fr 16. ld og r v miklu eldri en jlagjafir.

Fyrsti dagur sumars varfrdagur fr vinnu hr ur fyrr og brn fengu a fara milli bja til a leika sr vi ngranna. var dagurinn einnig helgaur ungum stlkum og stundum nefndur yngismeyjadagur. Piltar mttu gefa skyn hverja eim leist . Um mija 19. ld egar skipulega er byrja a safna alu heimildum kemur fram a sumardagurinn fyrsti hafi veri mesta ht rsins nst eftir jlunum.

a s hvergi sagt berum orum lgum, virast hafaveri liti fyrsta dag sumars sem upphaf rsins. a sst v a aldur manna var ur jafnan talinn vetrum, og enn er svo um aldur hsdra. Lengi vel eftir kristintku var messa og lesinn hslestur sumardaginn fyrsta. a ekktist hvergi annars staar. En egar eftirlitsmenn danskra kirkjuyfirvalda uppgtvuu essa slensku srstu um mija 18. ld ltu eir banna messur essum degi.

rstaskipting er me msu mti heiminum. Samkvmt gamla slenska tmatalinu er rinu skipt tvo nrri jafnlanga helminga, vetur og sumar sem mtast sumardaginn fyrsta. svalt s oft veri essum rstma er dagurinn vel valinn af forferunum v dagarnir fr sumardeginum fyrsta og til fyrsta vetrardags haustin eru hljustu dagar rsins. N til dags teljast rstirnar fjrar slandi, stendur veturinn fr og me desember til og me mars, vori er aprl og ma, sumari jn til september og hausti er oktber og nvember, samkvmt skilgreiningu Veurstofu slands.

Vast hvar Vestur-Evrpu og Bandarkjunum eru rstirnar taldar jafnlangar, vetur er desember til febrar, vori mars til ma og svo framvegis. A eldri htti var vori Evrpu tali byrja vi vorjafndgur, sumari vi sumarslstur, hausti vi haustjafndgur og veturinn hfst vi vetrarslstur. Allar essar skiptingar eiga rtt sr og eru skynsamlegar sinn htt. Va heiminum eru arar skiptingar.

Gamla slenska misseristali var eitt fullkomnasta tmatal sns tma og full sta til a sna v rktarsemi sem a skili.

N hefur vetur af vrum sptt

virist s oft galinn.

Komi er sumar slt og bltt

og slin skn um dalinn.

Svarri

Heimildir;

http://www.vefir.nams.is

http://www.arnastofnun.is

http://www.is.wikipedia.org

http://www.visindavefur.is


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband