15.10.2009 | 16:59
Er bólusetning skaðlaus?
Það fer lítið fyrir gagnrýni íslenskra fjölmiðla á þeirri bólusetningaherferð við svínaflensu sem nú er að fara í gang. Það er samt vitað að bóluefnið kostar álíka mikið og fyrirhugaður niðurskurður í heilbrigðiskerfinu á næsta ári.
Erlendis eru þeir margir sem hafa verulegar efasemdir um þessa bólusetningaherferð gegn heimsfaraldri svínaflensu, þar á meðal má finna lækna sem var eindregið við sjálfu bóluefninu.
http://www.youtube.com/watch?v=E1z7KSEnyxw&feature=player_embedded
![]() |
Byrjað að bólusetja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 30.10.2009 kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (35)