Icesave er þar að auki mannréttindabrot.

Lanráð II 

Það hefur alltaf verið ljóst í mínum huga að það að ákveða að láta almenning greiða skuldir einkafyrirtækis með eftir á gerðum stjórnvaldsaðgerðum er ekkert annað en mannréttindabrot.  Það er kominn tími til að stjórnmálamenn þessa lands taki sig saman og standi með þjóðinni, annars verður engin sátt í þessu landi.


mbl.is Segja Icesave-lög geta verið brot á stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband