Sérstakur húmoristi Steingrímur.

 

Hafi Steingrímur orðað það þannig að bjart væri framundan, er annaðhvort um mjög sérstakan húmor að ræða, eða þá sem líklegra er að hann sjái fram á að getað brogað sjáfum sér og elítunni laun áfram.

Það getur varla verið að það sé bjartara fyrir skattgreiðendur að stórhækka skattbyrðina ofan á hinn heilaga stökkbreytta höfuðstól lána.

Það hlýtur að verða keppikefli hvers hugsandi manns að finna leiði til að lágmarka skattabyrði sína. Margir munu fara úr landi, aðrir munu minka við sig vinnu og spreyta sig við að lifa landsins gæðum utan kerfis. 

Það er nokkuð ljóst að ekki verður losnað við óværuna í stjórnkerfinu nema svelta hana út, þar eru aðeins um útgjaldaauka að ræða í formi rannsókna á sjálfum sér og mannaráðninga úr hrunaliðinu í samninganefnd við ESB.


mbl.is Fjármálaráðherra segir bjartari horfur framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband