Guð blessi Ísland.

Það skal öllu fórnað fyrir ESB.  Fyrirtækin og heimilin geta beðið.  Á RUV í gær taldi Jóhanna SF vera í stöðu til að velja um þrjú ríkisstjórnarmynstur.  Það tók eingin flokksleiðtoganna undir ríkisstjórnarsamstarf við SF nema Steingrímur. 

Það er vandséð hvernig SF ætlar að mynda ríkisstjórn nema ef vera skyldi með því fjölmiðlafólki sem hefur gert ESB aðild að stærra hagsmunamáli en það að koma heimilum og fyrirtækum til bjargar.

Verður næsta ríkisstjórn undir forystu VG án Samfylkingarinnar?


mbl.is Evrópumálið sett í forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband