6.4.2009 | 22:11
Ítarleg fréttaskýring; Exista selt á 0,02 krónur hluturinn.
Fjármálaeftirlitinu þótti nóg um hvað Bakkbræður ætluðu að ganga nærri sér með yfirtökutilboði sínu í Exista og sáu að við svo búið mátti ekki standa og skutu út líflinu, svokallaðri "lánalínu". Enda aðstæður á mörkuðum orðnar allt aðrar en þegar þeir bræður hugðust taka þetta viðskiptaveldi yfir á 4,62 krónur. Hvað þá þegar þeir bræður mátu góssið á 60 krónur á hlut í þá gömlu góðu daga.
![]() |
Exista selt á 0,02 krónur hluturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)