Ríkisstjórnin rænir rústirnar.

 

Ríkisstjórn Íslands tekur nú fullan þátt í að ganga um hamfarsvæði efnahagshrunsins og ræna rústirnar undir leiðsögn IMF. 

Í stað þess að koma með almennar aðgerðir til handa ísenskum heimilum og fyrirtækjum hvernig megi leiðrétta þá miklu skuldaklafa sem lagðir voru á saklaust fólk við hrun bankakerfisins situr ríkistjórn Íslands á rökstólum um það hvernig megi snúa örlítið meri aur í galtóman ríkiskassann. 

Ætli stjórnmálamönnum sé það alveg fyrirmunað, að hafa hugmyndaflug og kjark til að afnema verðtrygginguna?


mbl.is Ríkið fær 2,7 milljarða - lánin hækka um 8 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband