17.6.2009 | 10:05
Síðasti þjóðhátíðardagur frálsra Íslendinga?
Verður þetta í síðasta sinn sem Íslendingar halda upp á 17. júní sem frjáls þjóð? Gerir samþykki Alþingis á icesave það að verkum að íslendingar verða skuldaþrælar um ókomna tíð? Felst lausn þjóðarinnar í því að ganga í ESB með þessa skuldaklafa á herðunum?
![]() |
Gátu ekki stöðvað Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)