Eru stjórnmálamenn "húkkt" á AGS?

Greenspan 

Nú þegar það ætti að vera orðið hverjum hugsandi manni ljóst, hver ræður för í íslensku efnahagslífi, langar mig til að benda á þennan pistil um AGS http://www.vald.org/greinar/090502.html.  Þar má finna  fróðleiksmola um AGS og álykta í framhaldi af því hver framtíð Íslands verður.

 

Niðurlag pistilsins er sérlega táknrænt þegar haft er í huga að nú hafa þrjár ríkisstjórnir farið með völd á Íslandi, ein bylting verið gerð og einar lýðræðislega kosningar farið fram síðan bankahrunið varð.

En í niðurlagi pistilsins segir; "AGS gerði sér þá lítið fyrir og neitaði að afhenda nokkra peninga fyrr en allir frambjóðendur hefðu skrifað undir plagg þar sem þeir studdu samninginn. Þeir gerðu það og kjósendur voru þannig gerðir alveg valdalausir í þessu mikilvæga máli."


mbl.is Þyngri róður en áætlað var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband