7.8.2009 | 12:16
Bólusetning, nei takk?
Blogg-umræðu um bóluetningu má sjá hér.
![]() |
72 greindir með svínaflensu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 15.8.2009 kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2009 | 12:10
Nú sér Steingrímur ekki lengur út fyrir eigið veski.
Það sem Steingrímur er að segja er að það sé í lagi að hella skuldasúpu bankahrunsins yfir almenning á Íslandi athugasemdalaust af hálfu stjórnvalda. Stjórnkerfið er farið að óttast svo um eigin hag að lánsfé má kosta hvað sem er svo elítan losni við að skera sjálfa sig niður.
Hann talar um stríð ef við tökum ekki á okkur botnlausar skuldir einkabankanna. Hann talar um að hann sé sammála Evu Joly bara ekki hvað það varðar að við höfum rök fyrir því að þessar skuldir séu ósanngjarnar vegna þess að þær eru okkur ofviða.
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst eyrun og nefið á Steingrími vera að liengast, hann er að verða eins og Gosi þegar hann laug.
Hér má sjá skuldirnar sem Steingrímur ætlar þjóðinni að greiða.
![]() |
Vill ekki stríð við aðrar þjóðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)