Ætli ríkisstjórnin viti af þessu?

Þegar lausnirnar sem eru í boði eru ekki aðrar en þær "að láta lýðinn borga eins og hann getur" er varla um annað að ræða en að fólk nýti sér frest á nauðungarsölum og reikni það út hvort vit er í að greiða skuldir á meðan.  Það er auðvelt að komast að þeirri niðurstöðu að þar geti verið um óábyrga ráðstöfun á fjármunum að ræða.

 

Erlendis er fylgst með þrjósku Íslendinga við að gerast skuldaþrælar og hefur meðal annars verið sett upp netsíðan Save the people of Iceland.  Þetta er meira en íslenskum stjórnmálamönnum hefur dottið í hug.  Þeim finnst öruggara að standa með bönkunum.

 

Af síðunni Save the people of Iceland.

Iceland may be the first Western democracy to be forced into South-American style debt-slavery. The IMF, in concert with the UK and the Netherlands, has attempted to strongarm the recently impoverished Island of 317,000 into paying over 3.6 billion pounds ($6.3bn) -- $86,000 per Icelandic family -- at 5.5% interest for the next generation. The money is not conventional government debt, but arises from the collapse of a private multi-national bank during the financial crisis.

The issue is so serious that the entire nation will vote on the issue towards the end of February 2010.

On December 30, 2009, after extraordinary diplomatic threats, Iceland's parliament passed narrowly a bill agreeing to pay the onerous terms. Only a few months earlier parliament had agreed to the full amount, but under more reasonable conditions.

The people of Iceland must be internationally supported, so they can feel safe in voting down debt-slavery. If Iceland falls, it won't be long before other countries suffer similar financial extortion.

http://en.wikipedia.org/wiki/Icesave_dispute

dear fellow icelanders, please do not sign the petition, it is for people who are not from Iceland to support us:)


mbl.is Sendi 850 nauðungarsölubeiðnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband