„Save the people of Iceland".

 Save the People of Iceland - the Official Petition  Law of attraction


Þeir sem hafa skrifað sig inn á Save the people of Iceland virðast flestir vera með þau grundvallaratriði á hreinu að skuldir einkafyrirtækja á ekki að yfirfæra á almenning, sem er meira en hægt er að segja um icesave umræðuna hér á landi.

 

Alþingi hefur í tvígang samþykkt lög þar sem skuldir gjaldþrota einkabanka eru yfirfærðar á skattgreiðendur sem gefur glögga mynd af því hvað íslenskir stjórnmálamenn eru komnir langt frá grundvallaratriðum þessa máls.

 

Það er athyglivert að lesa athugasemdirnar þeirra sem styðja íslenskan almenning með undirskrift sinni, þeir virðast gera ráð fyrir því að það sama muni koma yfir þeirra þjóðir, það er að stjórnmálamenn muni moka skuldum bankakerfisins yfir almenning.  Þeir telja að íslenska þjóðin eigi möguleika á að varða veginn fyrir almenning annarra landa út úr skuldaþrældómi bankakerfisins.

 

Komment á síðunnu save the people......

7:20 am PST, Jan 18, Derry McCarthy, Ireland
The people of Iceland should not he held accountable for the debts of a private company. This worldwide phenomena of privatizing gains and socializing losses where hard working people are held hostage to a small banking oligarchy backed by central banking and government must end, hopefully the people of Iceland will lead the way for more to follow.  

  7:31 am PST, Jan 18, Steve X, United Kingdom
Private losses should never be public ones. It's superb that the Icelandic people have enough democratic rights to be able to decide their future in a referendum. Here in Britain the bankers and corporations own the government.

Jan 18, 2010, Trevor Roberts, Canada
It's a true shame how these elitists control our lives. How long will we live under bankers thumbs?? Whats happening in Iceland now soon will be happening everywhere. Youtube NEOWOLF2013 for a world of truth or wakeupproject.com Down with the NWO and elitist bankers!!!


mbl.is „Björgum Íslendingum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband