Er þjófnaður löglegur á Íslandi?

Ef mat Karls Axelssonar, hæstaréttarlögmanns og dósents við lagadeild HÍ, er rétt um að almenn leiðrétting lána teljist eignarnám, þá hefur þjófnaður verið gerður löglegur á Íslandi.  Þeir sem eru í fjárhagslegri aðstöðu til að spila á gengi gjaldmiðilsins, geta farið inn á hvert heimili og rænt það að vild. 

Það eina sem verið er að biðja um með almennri leiðréttingu skulda er að eignir heimilanna njóti svipaðrar vertryggingar og eignir fjármálaelítunnar.


mbl.is Niðurfærsla talin bótaskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband