16.10.2010 | 08:48
Er þjófnaður löglegur á Íslandi?
Ef mat Karls Axelssonar, hæstaréttarlögmanns og dósents við lagadeild HÍ, er rétt um að almenn leiðrétting lána teljist eignarnám, þá hefur þjófnaður verið gerður löglegur á Íslandi. Þeir sem eru í fjárhagslegri aðstöðu til að spila á gengi gjaldmiðilsins, geta farið inn á hvert heimili og rænt það að vild.
Það eina sem verið er að biðja um með almennri leiðréttingu skulda er að eignir heimilanna njóti svipaðrar vertryggingar og eignir fjármálaelítunnar.
![]() |
Niðurfærsla talin bótaskyld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)