29.11.2010 | 17:53
Hryðjuverkaríki?
Verður Ísland sett á lista hryðjuverkaríka í annað sinn á stuttum tíma? Fulltrúadeildarþingmaðurinn Peter King bað Hillary Clinton utanríkisráðherra um að setja Wikileaks á lista yfir erlend hryðjuverkasamtök í kjölfar nýrra leyniskjala sem gerð voru opinber í gærkvöldi. Og Liz Cheney, dóttir Dicks Cheneys ítrekaði á Fox sjónvarpsfrétttastöðinni í gærkvöldi, að hún teldi að stjórnvöld á Íslandi eigi að loka vefsíðunni WikiLeaks.
Sumir Bandaríkjamenn hafa þó séð ríkisstjórn Bandaríkjanna sem hina raunverulegu hryðjuverkaógn.
![]() |
Wikileaks hryðjuverkasamtök? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)