Hryðjuverkaríki?

Verður Ísland sett á lista hryðjuverkaríka í annað sinn á stuttum tíma?  Fulltrúadeildarþingmaðurinn Peter King bað Hillary Clinton utanríkisráðherra um að setja Wikileaks á lista yfir erlend hryðjuverkasamtök í kjölfar nýrra leyniskjala sem gerð voru opinber í gærkvöldi.   Og Liz Cheney, dóttir Dicks Cheneys ítrekaði á Fox sjónvarpsfrétttastöðinni í gærkvöldi, að hún teldi að stjórnvöld á Íslandi eigi að loka vefsíðunni WikiLeaks. 

Sumir Bandaríkjamenn hafa þó séð ríkisstjórn Bandaríkjanna sem hina raunverulegu hryðjuverkaógn.

 


mbl.is Wikileaks hryðjuverkasamtök?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband