1.12.2010 | 21:11
Skammdegi.
Það er alltaf jafn flott útsýnið út um stofugluggann, hvernig sem allt veltist. Á þessum árstíma er litadýrðin oft ótrúlegri en orð fá lýst. Það er ekki hægt annað en að vera skaparanum þakklátur fyrir svona sýningar. Þetta málverk var á himninum seinnipartinn í dag.
Annars er það sama hvort ég dvel hér í "efra" í trjátoppunum, eða í "neðra" við öldugjálvrið, báðir staðir bjóða upp á þvílíka fegurð að flest annað gleymist. Ég set hér inn myndaalbúm af litum haustsins út um gluggann minn. Einnig nokkrar myndir frá s.l. sumri.
Dægurmál | Breytt 2.12.2010 kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2010 | 13:14
Varnir gegn loftslagsbreytingum.
Hér má sjá alla myndina.
http://www.youtube.com/user/LoneStar1776#p/c/F1C61CF5A3E443A2/0/-K9rXydMmfw
![]() |
Dauðum svæðum sjávar fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2010 | 10:40
Wikileaks og Ísland.
Standa CIA, Mossad og Soros á bak við Wikileaks? Það virðast vera vangaveltur uppi um hvað sé raunverulega að gerast á bak við tjöldin. Í þeim vangaveltum leikur Ísland undarlegt hlutverk. Ef rétt er, þá búa Íslendingar í sýndarveruleika.
"It is also believed by informed sources that Soros is behind the operation to move Wikileaks to Iceland. By becoming a power in Iceland, Soros can prevent Icelanders from paying back the British and Dutch investors in Icelandic online Ponzi scheme banking and continue his all-out war against British Prime Minister Gordon Brown, who has, in turn, targeted Soros for betting against pound sterling.
Iceland is classic prey for Soros. The Icelandic krona has been decimated as a currency and has no where to go but up in value, especially if the British pound and the euro depreciate. Soros is currently talking down the euro, planning its fall and shorting it, just like he did versus the pound in London in the 1980s. After the UK's and Europe's currencies are devalued, Soros will buy every Euro note in sight, thus making trillions."
Hér má lesa greinina alla;
![]() |
Morðið viðvörun úr vestri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)