16.12.2010 | 21:22
Munurinn á Írlandi og Íslandi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.12.2010 | 14:17
Búnir að fá nóg.
Það er greinilegt að víða í Evrópu er fólk búið að fá upp í kok af aumum stjórnmálamönnum sem virðast vera fyrir munað að standa með almenningi í baráttu gegn gjörspilltu bankakerfi sem er á góðri leið með að ræna almenning ártuga uppbyggingarstarfi almannaþjónustu og aleigunni.
Svona var þetta á (Austurvelli) Grikklands í gær:
Róm í fyrradag:
Ekki sýna íslenskir alþingismenn neinn hetjuskap. Hvernig verður Austurvöllur eftir áramót?
![]() |
Fjárlagafrumvarpið samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2010 | 08:50
Þjóðaratkvæði takk.
Ef þetta er rétt, sýnir það að samninganefnd Íslands hafði ekki umboð á samningafundum til að verja ýtrustu hagsmuni þjóðarinnar.
Heldur sat hún á samráðsfundum með Bretum og Hollendingum um það hvernig væri hægt væri að troða skuldum gjaldþrota einkabanka upp á almenning með sjónhverfingum.
![]() |
Vildu losa ríkið undan Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)