22.12.2010 | 07:04
Þrengt að netinu.
Það hafa verið koma upp fréttir af því af og til að auka þurfi eftirlit og hefta aðgang á netinu. Framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen tíundaði t.d. hættu á netárásum fyrir stuttu.
Hefðbundið er að kynna reglur um höft í nafni frelsis í gegnum stóru fjölmiðlana. "BBC skýrir frá að undanfarin fimm ár hafi menn deilt um það hvernig best sé að tryggja frjálst upplýsingaflæði á netinu."
Nú eru reglur um frelsið á netinu í augsýn og þá "Segja embættismenn að ef þetta verði samþykkt þá sé þetta í fyrsta sinn sem nefndin hafi í höndunum reglur um það hvernig stjórna eigi netinu, sem hægt sé að fylgja eftir."
![]() |
Búist við að netreglur verði samþykktar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)