Þrengt að netinu.

Það hafa verið koma upp fréttir af því af og til að auka þurfi eftirlit og hefta aðgang á netinu.  Framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen tíundaði t.d. hættu á netárásum fyrir stuttu.

Hefðbundið er að kynna reglur um höft í nafni frelsis í gegnum stóru fjölmiðlana. "BBC skýrir frá að undanfarin fimm ár hafi menn deilt um það hvernig best sé að tryggja frjálst upplýsingaflæði á netinu."

Nú eru reglur um frelsið á netinu í augsýn og þá "Segja embættismenn að ef þetta verði samþykkt þá sé þetta í fyrsta sinn sem nefndin hafi í höndunum reglur um það hvernig stjórna eigi netinu, sem hægt sé að fylgja eftir."

 


mbl.is Búist við að netreglur verði samþykktar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband