8.12.2010 | 14:04
Írar ættu að losa sig við ESB
Írar geta lært eitt af Íslendingum, það er að dumpa evrunni og forða sé úr ESB. En Guð forði þeim frá að taka íslenska stjórnmálamenn sér til fyrirmyndar. Þeir hefðu stokkið á hvaða lán sem er fyrir tveimur árum síðan, tekið upp evru ef mögulegt hefði verið og gengið í ESB án þess að spyrja þjóðina. Ef eitthvað er þá var leið Íslands hundaheppni sem kom upp vegna þess að það var engin önnur leið fær á þeim tíma.
![]() |
Geta Írar lært af Íslendingum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2010 | 13:02
Heilaþvottur.
Það er athyglivert að hlusta á viðtal frá því 1985 við sovéskan sérfræðing í heilaþvotti um það hvernig best sé að heilaþvo heilu þjóðirnar. Wikileaks fréttirnar og óþrjótandi upplýsingar fjölmiðla um atriði sem skipta ekki máli eru farnar minna á heilaþvott.
![]() |
Assange fær frægan lögfræðing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2010 | 10:13
Árás á Ísland?
Það er alltaf gaman að sjá hvernig erlendir aðilar fjalla um Ísland. Hérna er verið að fjalla um hvers vegna hafa verið jarðskjálftar undanfarið.
![]() |
580 skjálftar og 5 sprengingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)