23.2.2010 | 16:09
The show must go on.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.2.2010 | 12:25
Vindhaninn snýst.
Össur er ekki að átta sig á stöðunni þegar hann talar um að samstaða stjórnar og stjórnarandstöðu skipti mestu. Það sem skiptir öllu er hvort stjórnmálamenn ná samhljómi með þjóðinni. Vindhaninn hefur snúist í nokkra hringi frá því snemma í janúar þegar Össur sagði að glugginn til samninga væri opinn fram að helgi, annars færi þjóðaratkvæðagreiðslan fram. Nú er vika orðin langur tími í pólitík og ekkert liggur á að virða leikreglur lýðræðisins. Það eru hagsmunir þjóðarinnar sem skipta máli og þeir felast ekki í að bera ábyrgð á gjaldþrota einkabanka.
![]() |
Nokkuð góð staða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.2.2010 | 11:23
Nú verða stjórnmálamenn að segja Nei.
Íslendingar verða að samþykkja grundvallaratriðin í tilboðinu áður en af nokkrum viðræðum verður að nýju," hefur Reuters eftir nafnlausum heimildarmanni innan hollensku stjórnarinnar. Eftir það mætti ganga frá tæknilegum atriðum" í nýju samkomulagi.
Kominn er tími til að íslenskir stjórnmála menn vinni samkvæmt vilja þjóðarinnar og noti tækifærið sem hefur skapast til að neita ábyrgð skattgreiðenda á gjaldþroti einkabanka.
![]() |
Ísland fallist á forsendurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)