Kjósum.

Það er hætt við því að stjórnmálamenn hafi ekki gert sitt síðasta til að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.  En samstða íslensku þjóðarinnar mun kom í veg fyrir að stjórnmálamönum takist að komaskuldum gjaldþrota einkabanka yfir á almenning.

Eða eins og Tomoko Kotaka, Colorado segjir, "The people of Iceland are an example of courage and solidarity to the rest of the world".

Eins segir Klaas Arjen Wassenaar, France "Let the banks take the responsability of their own dealings. Governements and the people governed, are not responsable for the acts of the banks located in their country. If people would be responsible, they should as well have been involved in decision-making and profitsharing of the banks. And they were defenitely not. So people of Iceland: do not take these debts on your shoulder that you have not created yourself. Goodluck from a dutchman".

Hérna má sjá fleiri ummæli venjulegs fólks í undirdriftasöfnun til stuðnings almenningi á Íslandi.


mbl.is Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til varnar.

 Kveikt var á rauðum neyðarblysum við Bessastaði gær þegar undirskriftirnar voru afhentar.<br><em>mbl.is/RAX</em>

InDefence hefur unnið mikið starf til varnar íslenskum skattgreiðendum.  Aðgerðir þeirra hafa verið í samhljómi við meirihluta þjóðarinnar og hefur þessi vinna náð heimsathygli með ákvörðun Ólafs Ragnars að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um icesavelögin frá 30. des. s.l..

 

Ef það er eitthvað sem hægt er að gagnrýna InDefens fyrir er það að hafa ekki beitt sér að fullum krafti fyrir undirskriftasöfnun s.l. sumar þegar fyrri icesavelögin voru samþykkt með öllum sínum fyrirvörum.  Því þrátt fyrir alla fyrirvarana var þá verið að viðurkenna það grundvallar sjónarmið að réttlætanlegt væri að koma skuldum gjaldþrota einkabanka yfir á ábyrgð almennings.

 

Allar götur síðan þá hefur Ísland liðið fyrir lögin sem samþykkt voru í ágúst s.l. og stjórnmálamenn verið ósparir á að lýsa yfir að Ísland stæði við skuldbindingar sínar án þess að hafa getað lýst því yfir að það sé að því marki sem alþjóðlegt regluverk skilgreinir.  Því Alþingi hafði þegar gengið lengra í samþykkt sinni í ágúst 2009.  Það er útilokað að sjá það fyrir að núverandi stjórnmálamenn á Alþingi nái ásættanlegri niðurstöðu fyrir skattgreiðendur eftir að hafa klúðrað grundvallar prinsippum í þessu máli.  Þess vegna á InDefence miklar þakkir skilið fyrir að ætla að taka að sér að kinna sjónar mið Íslands í Hollandi.


mbl.is InDefence til Hollands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband