Tími kominn á bless við AGS.

Fréttamenn ættu að rifja það upp þegar svona frétt er birt að samstarfi við AGS átti að ljúka í nóvember n.k..  Það segir meira en mörg orð hversu vel hefur gengið að endurreisa efnahag landsins að nú þegar hefur verið ákveðið að framlengja veru AGS við landstjórnina í fram til ágúst á næsta ári.

Það þarf ekki að gera ráð fyrir að Ísland fari betur út úr "endurreisn" AGS en aðrar þjóðir.  Jamaica fór t.d. í fimm ára "endurreisnarprógramm" 1977 AGS er enn í dag að aðstoða eyjaskeggja við landstjórnina, enda skuldastaðan orðin gjörsamlega óviðráðanleg.

Víkingar hjartans það er kominn tími á bless á AGS.

 


mbl.is Þriðja endurskoðun að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband