18.1.2011 | 23:37
Í minningu tjáningarfrelsisins.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2011 | 21:59
Magmað.
Þetta er magmað tilboð. Leigja fyrst nýtingaréttinn til 65+65=130 ára og bjóða svo ríkinu að kaupa auðlindina.
Hvernig stendur á því að sveitafélag með svona viðskiptamógúla við stjórnvölin er í fjárhagsvanda?
![]() |
Bjóði ríkinu auðlindirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2011 | 12:36
Dollar og evra lækka líka.
Það er flökt á gjaldmiðlum heimsins. Krónan er ekki ein um að vera í hröðu falli miðað við verð á matvælum og öðrum nauðsynjum. Þeir sem eiga peninga er ráðlagt að kaupa gull eða silfur.
![]() |
Gengi krónunnar lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)