3.1.2011 | 23:07
Fólk verður rænt 2011.
Það er alltaf gaman að heyra álit Gerald Celente um efnahaginn framundan, þó hann sé ekki að spá sérstaklega fyrir um evruna í þessari frétt. Þá kemur hann inn á þróun stóru gjaldmiðlana, talar á mannamáli og hefur oft hitt naglann á höfuðið í spádómum sínum.
![]() |
Rogoff: Evran líklegust til að falla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.1.2011 | 22:52
Píramídasvindl?
Þeir eru til sem halda því fram að að með þessu uppblásna verðmati á facebook sé í uppsiglingu dæmigert "ponzi scheme" þar sem lífeyrissparnaður verði meðal fórnarlamba. Og ekki er aðkoma Goldman Sahcs og frétta flutningur fjölmiðla til að draga úr grunsemdunum.
"Sure, we know the story. Social media exploded in 2010. Facebook passed Google as the most visited site on the planet, with one out of every four webpages viewed in the U.S. belonging to Facebook. Yeah, yeah, it's a good story.
But we've also seen this movie before.
You have 500 million people playing Farmville and Mafia Wars and telling the world how wasted they got last night... but what makes them worth an average $100 in market value?
Our own social media maven suggests "the real value" of the company is in "leveraging all the user data they've collected on their members. The ability to develop tools, apps and targeted advertising will allow you to monetize. As they open up their API, it will allow developers to access this info and use this community to create more and more interaction."
http://beforeitsnews.com/story/337/966/How_Much_is_Facebook_Really_Worth.html
![]() |
Facebook metið á 50 milljarða dala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2011 | 14:01
Bankar og félagsfræðingar á jötuna?
![]() |
Tilbúnar til að skoða matarkort |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)