23.10.2011 | 10:21
Svo komu þau á eftir þér.
Það var viðbúið að alþjóðasamfélagið ásamt NATO hreinsaði hendur sínar af viðbjóðnum í Líbýu. Fyrir þá sem vilja annað sjónarhorn en það sem birtist dag eftir dag í fjölmiðlum mæli ég með þessu videoi.
Í upphafi árásanna á Líbýu birti ég þessa grein um alþjóðasamfélagið eftir Henry Makow. Þetta er ekki síður athyglisverð lesning nú en þá.
![]() |
Blettur á nýjum valdhöfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt 17.2.2012 kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)