14.4.2011 | 22:49
Leikritinu líkur.
Hitt er alveg ljóst," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og um það erum við sammála, við og atvinnurekendur, að deginum á morgun verður lokið með gerð kjarasamnings, hvort sem hann verður til þriggja ára eða sex mánaða." Ekki orð um hvað stendur til að semja, enda aukaatriði.
Þeir hafa alltaf verið sammála um að launþegar eiga að borga sínar kjarabætur sjálfir, sem skattgreiðendur, og hafa nagað þröskuldinn nótt sem nýtan dag á stjórnarráðinu í von um framkvæmdafé. Hafa þar að auki ætlað skuldurum og skattgreiðendum að greiða afglöp hrunaliðsins sem stal lífeyrissjóðum fólksins auk þess að ræna erlenda sparifjáreigendur.
Nú eru þeir einnig orðnir sammála um að leikritinu líkur á morgunn. En hvað þarf þjóðin að umbera þetta "hyski" mikið lengur?
![]() |
Samið á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2011 | 16:25
Leggur Ísland nafn sitt við geislavirk vopn?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)