17.5.2011 | 10:01
Ruslaralýður.
Það er greinilegt að icesave er ekki að þvælast fyrir stöðu Íslands að mati Fitch, heldur gjaldeyrishöftin. Eins er það jafnljóst að já við icesave hefði þýtt að gjaldeyrishöftin hefðu verið enn meira aðkallandi.
Þjóðin bjargaði því sem bjargað varð með NEI-i við icesave þó svo að Steingrímur, Árni Páll og Már í seðlabankanum keppist við að útlista í fjölmiðlum hversu mikið starf þeir hafi unnið við ná stöðugleika Íslands í ruslflokki.
Þess verður ekki langt að bíða þar til að JÁ-elítan hælir sér af því að NEI hafi verið sagt við icesave.
![]() |
Í ruslflokki næstu tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)