3.5.2011 | 22:42
Síðustu skilaboð Osama eru hryllileg.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2011 | 10:16
Ævintýrin gerast enn.
"Ein af fjórum þyrlum, sem notaðar voru, þurfti að nauðlenda vegna vélarbilunar. Þegar ljóst var að ekki var hægt að hefja þyrluna á loft að nýju var hún sprengd í loft upp. Sérsveitarmennirnir fóru upp á þriðju hæð hússins þar sem svefnherbergi bin Ladens var. Árásin tók aðeins nokkrar sekúndur en henni lauk með því að bin Laden var skotinn í höfuðið ofan við vinstra augað. Breska ríkisútvarpið BBC segir, að bin Laden hafi einnig verið skotin í brjóstið."
Á sama tíma fylgdust Obama og félagar með aftökunni í beinni í Hvítahúsinu, mannfjöldinn fyllti göturnar fyrri utan og hrópaði USA, USA. DNA sýni var greint á nýju heimsmeti og líkinu sökkt í sæ, um leið og Obama gekk út og ávarpaði mannfjöldann. Svona á að afgreiða glæpamenn vonandi verðu það næst gert í beinni svo heimsbyggðin fái að horfa á með popp og koke.
![]() |
Tölvugögn í húsi bin Ladens |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)