30.5.2011 | 15:28
Fasistar.
Hann lætur ekki að sér hæða reglugerðafasisminn á vitleysingjahælinu við Austurvöll. Nú á skal herða tóbaksfasismann. Í fyrra voru það sólargeislar ef þeir komu úr ljósabekkjum núna á að banna að draga djúpt andann á almannafæri ef fylgir því reykur.
Hefur þessum fasistum ekki dottið í hug að banna áfengi líkt og gerist í samfélagi Íslams. Þar væri þó verið að banna eitt göróttasta eiturlyfi allra tíma. Eða hefur einhver heyrt um að fólk hafi gengið af göflunum brotið rúður og keyrt á ljósastaur eftir pakka af Camel?
![]() |
Tóbak verði bara selt í apótekum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)