27.6.2011 | 14:00
Hvenær fer jarðaförin fram?
Upphaflega var það gjaldmiðilsvandi Íslendinga sem var notaður sem réttlætingin fyrir umsókn að ESB, ekkert annað kallaði á aðildarumsókn.
Undanfarið hefur banalega evrunnar orðið lýðum ljós og því ekki spurning lengur um að krónan þjónar hagsmunum Íslands betur í framtíðinni.
Leiðandi ríki ESB eru nú þegar farin að haga sér eins og gráðugir ættingi sem reynir að leyna dauða fjölskyldumeðlimar í þeim tilgangi að svíkja ellistyrkinn áfram út úr almannatryggingakerfinu. Nægir þar að líta til Grikklands.
![]() |
Söguleg stund fyrir Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)