Starálfar.

 

Jæja, það er bara svona.  Í nótt áttu íbúar N-Ítalíu að halda sig innan dyra til öryggs en í dag veit NASA sem gaf út aðvörunina ekki hvort dótið lenti í Kanada, Afríku, Kyrrahafinu, Indlandshafinu eða Atlantshafinu. 

En vísindaálfarnir á þessari stofnun geta sagt okkur hvaða hitastig er á öðrum hnöttum, jafnvel öðrum sólkerfu þó þeir geti ekki með nokkru móti gert sér grein fyrir í hvar á jörðinni dótið þeirra lendir.


mbl.is Gervitunglið lent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Morgunnljóst frá ómunatíð.


mbl.is Þarf að grandskoða fiseindir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. september 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband