24.9.2011 | 08:36
Starálfar.
Jæja, það er bara svona. Í nótt áttu íbúar N-Ítalíu að halda sig innan dyra til öryggs en í dag veit NASA sem gaf út aðvörunina ekki hvort dótið lenti í Kanada, Afríku, Kyrrahafinu, Indlandshafinu eða Atlantshafinu.
En vísindaálfarnir á þessari stofnun geta sagt okkur hvaða hitastig er á öðrum hnöttum, jafnvel öðrum sólkerfu þó þeir geti ekki með nokkru móti gert sér grein fyrir í hvar á jörðinni dótið þeirra lendir.
![]() |
Gervitunglið lent |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.9.2011 | 05:49
Morgunnljóst frá ómunatíð.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)