7.1.2012 | 10:51
Rangur miskilningur hjá Jóni.
Og hvert talar þjóðin?
"Þess vegna talar forsetinn út þegar utanríkisráðherrann talar suður. Hvers konar stjórnsýsla er það sem býður upp á svona rugl? Ég er satt að segja kominn að þeirri niðurstöðu að það eigi að leggja þetta embætti niður. Þetta er ýmist til tómra vandræða eða einskis." segir Jón Baldvin meðal annars í gagnrýni sinni á Ólaf Ragnar."
Jón gleymir að taka það inn í dæmið að forsetinn er málssvari þjóðarinnar, ekki stjórnmálaelítunnar sem gengur eins langt og komist verður í að svíkja þjóðina, það sannaði sig best í icesave. Þess vegna er þetta rangur misskilningur hjá Jóni , nema að hann vilji geirnegla sjálfan sig sem fábjána.
![]() |
Forsetinn heldur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)