Zero point - í þögn vísinda og fræða.

Margt mun koma fram af því sem falið er í fortíðinni vegna þess að stjórnvöld okkar tíma hafa ekki talið það þola dagsljósið , og hefur hingað til verið talið ótrúlegt, líkt og fljúgandi furðuhlutir og andaglas.

En sannleikurinn og samhengið mun með ótrúlegri orku sinni ná til alheimsins með síauknum hraða.

Það er vaxandi meðvitund á jörðinni fyrir því að margt er í raun ekki eins og það hefur verðið sagt vera, jafnvel virtist vera og svo hefur verið um langan tíma.

Fyrir mörg ykkar, verður þessi þáttur  til þess að þið segið;

" vissi ég ekki."


Bloggfærslur 1. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband