1.5.2012 | 18:30
Orð í tíma töluð.
Þarna er komin rödd í hóp frambjóðenda til forsetaembættis sem þarft er að heyrist hátt og skýrt. Það er nokkuð ljóst að þarna er tæpt á þeim málum sem á þjóðinni brenna.
Eins er það kristaltært að ef þeir sem með lögjafarvaldið fara settu sér það að þingmannslaun yrðu á pari við lágmarkslaun í landinu byggju allir við velferð. Áfram Andrea.
![]() |
Þar sem er vilji er vegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)